Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 36
Geislafræðingar hétu áður röntgentæknar. Katrín Sigurðardóttir, geislafræðingur og umsjónarmaður geisla- fræðinámsins, segir um 150 virka geislafræðinga vera starfandi á Íslandi og alltaf vanti fleiri. Geislafræðingar starfa innan heilbrigðiskerfisins og báru áður starfsheitið röntgentæknar. Geislafræðingar fram- kvæma rannsóknir sem liggja til grundvallar myndgreiningu sem fram- kvæmd er á myndgrein- ingastofum innan heil- brigðisgeirans. Katrín segir að tækni- framfarir stuðli stöðugt að nýjum rannsóknaraðferð- um innan fagsins. „Nýj- asta tölvutæknin er kannski það sem er mest spennandi við starfið. En sem dæmi má nefna segul- ómun sem er ein af nýrri rannsóknaraðferðum sem við notumst við,“ segir Katrín. Geislafræðingar þurfa stúdentspróf og segir Katr- ín æskilegt að það sé af raungreinabraut, þrátt fyrir að það sé ekki skilyrði enn sem komið er. Námið var áður kennt í Tæknihá- skóla Íslands, en er nú skipt á milli Háskólans í Reykja- vík og Háskóla Íslands, en mun verða fært alfarið yfir í Háskóla Íslands á næsta ári. Námið er 90 eininga BSc-nám sem oftast tekur þrjú ár. Til að geta starfað við geislafræði og geta kallað sig geislafræðing þarf síðan að bæta við sig 30 eininga framhaldsnámi. Unnið er að mastersnámi í geislafræðinni sem verður boðið upp á innan skamms í Háskóla Íslands. Fjölbreytt og spennandi starf Atvinnuskortur getur verið árstíðabundinn, en það er mest í árslok og ársbyrjun. Árið 2006 var atvinnuleysi að jafnaði 1,3%, Þar af 1,8% meðal kvenna og 0,9% meðal karla. Mest var atvinnuleysið í upphafi árs, 2,6% en svo fór það minnkandi eftir því sem leið á árið fram í október þegar það varð 1,0%. Síðustu 2 mánuðina jókst það aftur lítið eitt og var þannig 1,2% í lok síðasta árs. Í desembermánuði síðastliðnum voru skráðir 39.464 atvinnuleysisdagar á landinu öllu sem jafngilda því að um 1.879 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í þeim mánuði. Þessar tölur jafngilda 1,2% atvinnuleysi miðað við áætlaðan mannafla á vinnumarkaði í desember. Atvinnuleysi hefur aukist um 0,1 prósentustig frá því í nóvember þegar atvinnuleysið var 1,1%, en í desember 2005 var atvinnuleysið nokkru hærra, eða 1,5%. Á landsbyggðinni hefur atvinnuleysi aukist lítið eitt, þar sem það er nú 1,5%, en var 1,3% í nóvember. Á höfuðborg- arsvæðinu fer atvinnuleysið úr 0,9% upp í 1,0%. Reikna má með að atvinnuleysi aukist örlítið fram í janúar í takt árs- tíðabundinn samdrátt í efnahagslífinu yfir háveturinn og því getur það farið upp í 1,4% að jafnaði í janúar. Atvinnuleysi árið 2006 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Sundlaug Kópavogs: • Starfsmaður, jafnt konur sem karlar Íþróttamiðstöðin Versalir: • Afgr./baðvarsla kvenna 100% • Afgr./baðvarsla karla, helgarvinna Félagsþjónusta Kópavogs: • Starfsmaður þjónustuíbúðakjarna geðfatlaðra • Aðstoð við heimilisstörf Roðasalir, sambýli og dagþjálfun fyrir heilabilaða: • Sjúkraliði 100% starf • Sjúkraliðanemi í hlutast. með námi • Starfsmaður til aðhlynningar • Starfsmaður í býtibúr hlutast. GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Hjallaskóli: • Dönskukennari 40% • Umsjónarkennari á yngsta stig Kópavogsskóli: • Dægradvöl/starfsmaður 50% Lindaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% Salaskóli: • Táknsmálskennari í hlutastarf • Stuðningsfulltrúi fyrir táknmáls- talandi nemanda Vatnsendaskóli: • Skólaritari 100% • Starfsm. í Dægradvöl 50-60% LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS: Álfatún: 564 6266 • Deildarstjóri Dalur: 554 5740 • Deildarstjóri 50% • Leikskólakennari 100% Fagrabrekka: 554 2560 • Leikskólakennari Fífusalir: 570 4200 • Leikskólakennarar • Matráður • Aðstoð í eldhús 75% Marbakki: 564 1112 • Leikskólakennarar til lengri eða skemmri tíma Núpur: 554 7020 • Leikskólakennarar Rjúpnahæð: 570 4240 • Leikskólakennarar • Starfsmaður í sérkennslu • Sérkennslustjóri 75% Smárahvammur: 564 4300 • Leikskólakennari f. hádegi • Leikskólakennarar Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.