Fréttablaðið - 14.01.2007, Blaðsíða 45
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
Auðbrekka 34
Kópavogur
Verð: 16.900.000
Stærð: 63
Fjöldi herbergja: 2-3
Byggingarár: 1966
Brunabótamat: 9.050.000
Bílskúr: nei
Komið er inn í forstofu með ljósu parketi sem tengir saman stofuna, eldhúsið og baðherbergið. Eldhúsið
er snyrtilegt með flísum á milli skápa og á gólfi.Góður búrskápur. Baðherbergi er með eldri innréttingu,
baði og sturtuaðstöðu. Stofan er með ljósu plastparketi og góðum gluggum sem snúa í garðinn. Inn úr
stofu er gengið inn í herbergi sem er búið að skipta í tvö minni herbergi, bæði með gluggum og ljósu
plastparketi. Sameiginleg geymsla og sér stæði fyrir framan.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
Opið hús Sunnudag 14/1 kl. 14-14:30
Básbryggja 5
Reykjavík
Verð: 26,9
Stærð: 123,4
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2000
Brunabótamat: 17.320.000
Bílskúr: já
Öll íbúðin nema baðherbergi er parketlögð með fallegu ljósu eikarparketi. Baðherbergið er físalagt með
gráum gólfflísum og hvítum veggflísum. Einnig er falleg innrétting á baði. Eldhúsið er sérlega glæsilegt
með hvítum skápum og stálflísum á milli innréttinga. Einnig er gaseldavél og stálháfur Vandaðir skápar
eru í íbúðinni og ná þeir til lofts. Rúmgott þvottahús er inní íbúð. Innangegnt er í góðan bílskúr með
glugga.
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
BÓKAðU SKOÐUN Í S: 6934085
Daggarvellir 6a
Hafnarfjörður
Verð: 23.500.000
Stærð: 109
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2004
Brunabótamat: 19.150.000
Bílskúr: nei
Anddyri er rúmgott og bjart með góðum skápum. Herbergin eru rúmgóð með góðum skápum sem ná
upp í loft. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, baðkari með sturtuaðstöðu og
innangengt í flísalagt þvottahús. Eldhús er með borðkrók, u-laga eldhúsinnréttingu úr eik. Við eldhús er
lítið hol og mjög björt og góð stofa og borðstofa. Úr borðstofu er gengið út á stórar sv hornsvalir. Í
anddyri, baðherb. og þvottahúsi eru ljósar flísar en önnur gólf eru með parketi.
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
Opið hús Sunnudag 14/1 kl. 14-14:30
Furugrund 42
Kópavogur
Verð: 17.900.000
Stærð: 86,1
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1976
Brunabótamat: 11.700.000
Bílskúr: nei
Komið er inn í forstofu, til vinstri eru 2 herbergi ásamt baðherbergi. Innaf gangi til hægri er stofa og
eldhús til vinstri. Íbúðin er öll parketlögð nema baðherbergið sem er flísalagt. Mikið skápapláss er í
herbergjum. Þetta er eign á góðum og friðsælum stað í Kópavogi.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
Opið hús Sunnudagur kl. 16-16:30
Furugrund 50
Kópavogur
Verð: 19.900.000
Stærð: 90,8
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1974
Brunabótamat: 13.700.000
Bílskúr: nei
Inngangur; Komið er inn í forstofu með svörtum náttúruflísum. Eldhús er með sömu flísum og forstofa og
bað. Hvít innrétting og ágætis skápapláss. Baðherbergi er með sömu flísum og forstofa, hvít innrétting.
Herbergi eru parketlögð með plastparketi og gott skápapláss í hjónaherbergi. Gott barnaherbergi.
Stofan er stór með borðstofu, útgengt á svalir. Gegnheilt parket sem var pússað upp fyrir ári síðan.
Þvottahús er niðri í sameign ásamt geymslu og aukaherbergi sem er í útleigu.
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
Opið hús Sunnudag 14/1 kl. 16-16:30
Öndverðanes 1
Grímsnes
Verð: 27,9
Stærð: 150
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2006
Brunabótamat: 17.320.000
Bílskúr: nei
RE/MAX Lind kynnir glæsilegt heilsárshús á útsýnisstað við Öndverðarnes. Húsið er byggt úr timbri á
steyptri plötu og afhendist fullbúið að utan, án innréttinga og gólfefna að innan. Fjögur rúmgóð
svefnherbergi, stór stofa og borðstofa, gott eldhús og baðherbergi. Frágangur er vandaður, hiti er í
gólfum með þráðlausu stýrikerfi og innbyggð halogenlýsing. Húsið stendur á opnu svæði með
stórfenglegu útsýni í allar áttir.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
BÓKAðU SKOÐUN Í S: 6995008
Rauðagerði 52
Reykjavík
Verð: 15.900.000
Stærð: 60,9
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1930
Brunabótamat: 8.620.000
Bílskúr: nei
Komið er inn í forstofu og er gott svefnherbergi til vinstri með fínu skápaplássi. Eldhúsið er með hvítri
innréttingu og góðu skápaplassi. Þetta er íbúð sem mjög vel skipulögð. Stofan er parketlögð og er lítið
barnaherbergi innaf stofu. Baðherbergi er með sturtu og hægt er að vera með þvottavél og þurrkara á
baði. Garðurinn með með sameignlegri verönd og er mjög barnvænn.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
Opið hús Sunnudag 14/1 kl. 15-15:30
Strandvegur 16
Garðabær
Verð: 32,9
Stærð: 120,6
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 2004
Bílskúr: bílskýli
Komið er í flísalagt anddyri með góðu skápaplássi. Eldhúsið er með eikar innréttingu og vönduðum
tækjum. Borðstofan er góð með útgengi á góðar flísalagðar svalir. Stofan er rúmgóð og björt, með
gluggum sem snúa í norður. Hjónaherbergið er rúmgott með góðum gluggum og góðu skápaplássi.
Barnaherbergin eru í góðri stærð og með fínum skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með
fallegri innréttingu og baðkari. Þvottahús er innaf íbúð. Náttúruflísar á bæði baði og þvottahúsi.
Gylfi Gylfason
Sölufulltrúi
693 4085
gylfi@remax.is
Hannes S.
Sölufulltrúi
699 5008
hannes@remax.is
Þórarinn
Jónsson hdl.
lögg. fasteignasali
LIND
Opið hús Sunnudag 14/1 kl. 17-17:30