Fréttablaðið - 09.02.2007, Síða 38

Fréttablaðið - 09.02.2007, Síða 38
BLS. 4 | sirkus | 9. FEBRÚAR 2007 1. Jóhannes Jónsson Gömul kynni gleymast ei. 2. Ágústa Johnson Af hverju er hún alltaf svona mjó? 3. Arnþrúður Karlsdóttir Það þýðir ekki að bjóða upp á lyga-Sögu. 4. Sigríður Dögg Auðuns- dóttir Hinn kvenlegi „kölski“ er varla aufúsugestur. 5. Trausti Valdimarsson Vill varla vera með í stólpípuleiknum. SEM ER ÖRUGGLEGA EKKI BOÐIÐ Í FIMMTUGSAFMÆLI JÓNÍNU BEN Í LOK MARS B árður Hreinn Tryggvason, annar eigenda fasteignasöl-unnar Valhallar, hefur fest kaup á 422 fermetra glæsivillu Steinunnar Jónsdóttur í Blikanesi 9 fyrir 130 milljónir króna. Bárður Hreinn og eiginkona hans búa nú í rúmlega 200 fermetra einbýlishúsi í Skógarhæð í Garðabænum. Steinunn er dóttir athafnamanns- ins Jóns Helga Guðmundssonar, sem oft er kenndur við Byko, en hún keypti þetta hús með fyrrverandi eigin- manni sínum, Hannesi Smárasyni, forstjóra og aðaleiganda FL Group, árið 1999. Saman gerðu þau upp húsið af fáheyrðum fagurleik. Eftir skilnað þeirra árið 2004 flutti Hannes út og Steinunn bjó áfram í húsinu ásamt tveimur börnum þeirra. Hún hóf síðan sambúð með Finni Reyr Stefánssyni, forstöðu- manni rekstrarsviðs hjá Glitni, og eignaðist son með honum í október á síðasta ári. Steinunn er ekki ókunnug Glitni en hún sat í stjórn bankans um nokkurra mánaða skeið árið 2004 þegar hún átti hlutabréf í honum að verðmæti nokkurra milljarða. Seint á síðasta ári fóru Steinunn og Finnur Reyr á stúfana og keyptu nýbyggt 325 fermetra einbýlishús í Brekkuási 11 af samstarfsmanni Finns hjá Glitni, lögfræðingnum Einari Páli Tamimi. Það hús komst í fréttirnar þegar Einar Páll byggði það vegna þess hversu hátt nýtingarhlut- fall lóðarinnar var og grjóthnullung- ar úr byggingunni féllu niður í garð nágranna hans í götunni fyrir neðan við litlar undirtektir íbúa. Það virðist þó ekki hafa komið í veg fyrir að Steinunn og Finnur Reyr keyptu húsið. Einar Páll fór ekki langt því hann fékk rúmlega 200 fermetra parhús Finns Reyrs í Lerkiási í staðinn fyrir Brekkuásinn enda óþarfi fyrir Steinunni og Finn að halda tvö heimili. Það er því óhætt að segja að þótt fasteignamarkaðurinn sé víða rólegur þá er hann fjörugur í Garðabænum þar sem glæsivillur ganga kaupum, sölum og skiptum. UMDEILT HÚS Það er óhætt að segja að nýtt heimili Steinunnar Jónsdóttur og Finns Reyrs Stefánssonar í Brekkuási 11 hafi verið umdeilt. SIRKUSMYND/RÓSA SKIPTI Einar Páll Tamimi fékk Lerkiás 12 í skiptum fyrir Brekkuásinn. SIRKUSMYND/RÓSA STEINUNN JÓNSDÓTTIR SELDI LÚXUSVILLU SÍNA Í BLIKANESI Á ARNARNESINU FASTEIGNASALI KEYPTI VILLU BYKO-ERFINGJA Á 130 MILLJÓNIR GOTT GENGI Á VALHÖLL Bárður Tryggvason, annar eigenda fasteignasölunnar Valhallar, lét sig ekki muna um að borga fúlgur fjár fyrir Blikanes 9. SELDI DRAUMAHÚSIÐ Steinunn Jónsdóttir seldi draumahús sitt í Blikanesi. FLUTTI ÚT Hannes Smárason flutti út úr Blikanesi 9 þegar leiðir hans og Steinunnar Jónsdóttur skildi árið 2004. FARINN ÚR BREKKUÁSNUM Einar Páll Tamimi seldi húsið umdeilda í Brekkuásnum. DÝRT ER DROTTINS HÚSIÐ Blikanes 9 kostaði 130 milljónir. SIRKUSMYND/RÓSA www.bluelagoon.is Líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.