Fréttablaðið - 09.02.2007, Síða 58

Fréttablaðið - 09.02.2007, Síða 58
BLS. 12 | sirkus | 9. FEBRÚAR 2007 Hollywood Hanna SVO ER HÚN BARA SÆT Þvílíkur léttir að sjá Pamelu Anderson án farða. Meira af þessu Pam! Það sást ekki í neina geirvörtu, enda var Janet Jackson fjarri góðu gamni. En nokkur tískuslys áttu sér á stærsta íþróttaviðburði Bandaríkjanna sem haldinn var að þessu sinni í Miami. Hinn girnilegi leikari Taye Diggs hefði átt að velja sér eitthvað aðeins þægilegra til að vera í á þessum stóra viðburði. Drengurinn var kappklæddur. Vissi hann ekki að leikurinn var í Miami? Það er heitt þar, mjög heitt. Fyrrverandi skautadrottning- in Oksana Baiul klæddist þessum fáránlegu korselett-buxum og brjóstahaldara. Madonna komst upp með það á sviði á sínum tíma, en þetta eru ekkert nema hamfarir af mannavöldum. Kid Rock tók sig vel út á ströndinni í gallasmekk- buxunum. Hann vantar bara hrífu og þá er dressið fullkomnað. Nei, því miður. Þetta er eigin- kona Nas. Söngkonan Kelis er komin með aflitað, stutt hár og minnir einna helst á Rocky-leikkonuna Brigitte Nielsen. Gangi ykkur vel! Aumingja gaurarnir að festa sig með Kate Moss í bílnum. Stúlkan gerði það sem allir myndu gera, kom út úr bílnum og byjaði að ýta. Halda þessir gaurar virkilega að Kate Moss geri eitthvað gagn? Já, það væri gaman að fá að fylgjast með þessari atburðarás til enda. HOLLYWOOD-STJÖRNURNAR EKKI EINS FALLEGAR ÁN FARÐA ENGINN GLAMÚR HÉRNA! ÞRÚTIN OG ÞREYTT Courtney Love án farða. VIÐ ÞEKKJUM ÞESSA EKKI! Þetta er ekki rokkeiginkonan Sharon Osbourne sem við þekkjum svo vel. ER ÞETTA HRYLLINGSMYND? Ahhh, maður verður hræddur að horfa á þessa mynd af Díönu Ross. FRÁHRINDANDI Aðþrengda eiginkonan Nicolette Sheridan fengi enga karla svona. ALLTAF SÆT Ekki svo slæm án farða. Alicia Silverstone er alltaf sæt. ENGIN DÍVA HÉR Á FERÐ Jennifer Lopez skartar ekki sínu fegursta hér. ÚPPS! Rosanne Arquette gleymdi að fela alla húðblettina. V á, talandi um flókið fjölskyldumynstur. Demi Moore og Bruce Willis voru gift í 13 ár og eignuðust þrjú börn saman. Nokkrum árum seinna kynntist hún ungstirninu Ashton Kutcher og þau giftu sig fyrir tveimur árum. Ashton er aðeins 10 árum eldri en elsta dóttir Demi og Bruce og öll eru þau svaka góðir vinir. Það er mikil ást og umburðarlyndi í þessari fjölskyldu. Þessi stóra fjölskylda mætti öll á Superbowl- keppnina í Miami og skemmti sér stórfenglega. Ef Demi og Ashton eignast barn saman, ætli Bruce yrði guðfaðir? Moore-Willis-Kutcher-fjölskyldan E ins furðulegur og Michael Jackson er þá eru börnin hans tvö afar eðlileg og bara mjög sæt. Það sást til þeirra í verslunarmiðstöð þar sem reynt var að vernda þau með því að setja á þau hárkollu. Börnin þrjú heita Prince Michael I, Paris Jackson og Prince Michael II, sem oftast er kallaður Blanket. JACKO-WACKO BÖRNIN ALVEG EÐLILEG SÆT SYSTKINI Prince Michael I og Paris að skoða sig um í verslanaklasa. MEÐ HÁRKOLLU Blanket, eða Prince Michael II með hárkollu í klasanum. KJÚT Prince Michael I er mjög sætur krakki, en einnig var faðir hans það sem barn. O furfyrirsætan Gisele Bündchen sagði fyrir nokkru að henni fyndist NFL-leikmaðurinn Tom Brady „alls ekki slæmur. Hann er mjög sætur. Ekta amerískur strákur. Það lýsir honum vel.“ Jæja, henni hlýt- ur að hafa litist mjög vel á hann því aðeins nokkrum mánuðum eftir að Tom Brady og leikkonan Bridget Moynahan hættu saman eftir tveggja ára samband var hún komin á deit með kappanum. Skil ekki alveg af hverju þau eru að fela andlit sín fyrir ljósmyndurum. Við sjáum að þetta eruð þið! Hvað eru þau að fela? HAMINGJUSÖM Stundum eru Gisele Bündchen og Tom Brady hamingjusöm og skammast sín ekkert. Leikkonan Bridget Moynahan þarf að horfa upp á fyrrverandi kærasta sinn í örmum brasilísku ofurfyrirsætunnar. ÖÐRUVÍSI MÉR ÁÐUR BRÁ Það er augljóst hvaðan sonur Michaels Jackson hefur skringilegheitin. GAMAN SAMAN Það má ljóst vera að það örlar ekki á afbrýðisemi hjá Bruce Willis. Klúður á Ofurskálinni!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.