Fréttablaðið - 09.02.2007, Page 81

Fréttablaðið - 09.02.2007, Page 81
Vegna sáttasamnings fyrirtækis Bítlanna, Apple Corps, og tölvu- fyrirtækisins Apple Inc., sem gerður var nýverið, eru taldar miklar líkur á því að tónlist Bítlanna verði loksins fáanleg í stafrænu formi á netinu, þar á meðal iTunes. Veðbankinn Ladbrokes telur möguleikann fimm á móti einum á að lagið Let it Be verði fyrsta Bítlalagið sem kemst á topp vin- sælustu laganna hvað varðar nið- urhal á netinu. Næst á eftir koma Hey Jude með sex á móti einum og All You Need is Love. Veðjað um Bítlana Safna›u 5 toppum af Merrild kaffipokum og flú gætir unni› gjafabréf í Marimekko, Laugavegi 56, a› ver›mæti 50.000 kr. fiví fyrr sem flú sendir inn, flví meiri vinningsmöguleikar! 1. útdráttur: 20. febrúar - 6 gjafabréf 2. útdráttur: 20. mars - 6 gjafabréf 3. útdráttur: 20. apríl - 6 gjafabréf 4. útdráttur: 20. maí - 6 gjafabréf 5. útdráttur: 20. júní - 6 gjafabréf Samtals 30 gjafabréf a› ver›mæti 1,5 milljónir. Sendu inn flátttökuse›il ásamt 5 toppum af Merrild: Merrild & Marimekko Pósthólf 4322 124 Reykjavík fiú fær› flátttökuse›il í næstu matvöruverslun. KL IPP TU TOPPINN

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.