Fréttablaðið - 09.02.2007, Síða 85

Fréttablaðið - 09.02.2007, Síða 85
Rappsveitin XXX Rottweiler held- ur tvenna tónleika á Prófastinum í Vestmannaeyjum á laugardag. Með Rottweiler í för verður plötu- snúðurinn DJ Danni Deluxe sem mun bæði hita upp og spila á eftir röppurunum. „Við ætlum að rífa þakið af svíninu,“ segir Þorsteinn úr Rott- weiler. „Við eigum góðar minning- ar úr Eyjum og slæmar einnig. Þessar slæmu minningar eru skemmtilega líka samt sem áður. Það er langt síðan við spiluðum á svona balli þar sem við erum einir. Þetta verður „púra“ djamm þar sem við erum aðalmálið. Danni Deluxe verður með okkur. Hann er einn færasti plötusnúður lands- ins enda hefur hann spilað á þess- um aðalstöðum í Reykjavík.“ Fyrri tónleikarnir, sem hefjast klukkan 17, verða fyrir unglinga yngri en átján ára og kostar 1.000 krónur inn. Miðar eru seldir við innganginn. Síðar tónleikarnir eru fyrir átján ára og eldri og kostar 1.000 krónur í forsölu í Lundanum en annars 1.500 krónur við inn- ganginn FORELDRAR 2 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS 1 TILNEFNING TIL ÓSKARS 5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI DIGITAL DIGITAL DIGITAL DIGITAL Skráðu þig á SAMbio.is VEFURINN HENNAR.. M/- Ísl tal. kl. 3:40 - 5:50 Leyfð BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 BABEL VIP kl. 5 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG VIP kl. 8 - 10:30 PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12 MAN OF THE YEAR kl. 8 - 10:30 B.i.7 BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 ALPHA DOG kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i.16 MAN OF THE YEAR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i.7 BLOOD DIAMOND kl. 8 B.i.16 VEFURINN HENN..M/- Ísl tal kl. 3:50 - 6 Leyfð CHARLOTTE´S... M/-Ensk tal kl. 3:50 Leyfð THE PRESTIGE kl. 10:30 B.i.12 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3:40 Leyfð VEFUR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 5:50 Leyfð ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i. 12 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5:45 Leyfð LITLE CHILDREN kl. 8 B.i. 14 APOCALYPTO kl. 10:30 B.i. 16 VEFURINN HENN..M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð PERFUME kl 8 - 10:30 B.i.12 FORELDRAR kl 6 - 8 Leyfð BLOOD DIAMOND kl 10 B.i.16 Háskólabíó FORELDRAR kl. 8 Leyfð BABEL kl. 6 - 9 B.i.16 STRANGER THAN FICTION kl. 5:50 Leyfð PERFUME kl. 6 - 9 - 10:30 B.i.12 DREAMGIRLS kl. 6 - 9 B.i.7 BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i.16 fyrsta kvikmynd byggÐ Á raunverulegu sakamÁli sem er frumsÝnd ÁÐur en mÁliÐ hefur veriÐ tekiÐ fyrir Í dÓmssal hversu langt ertu tilbÚin aÐ ganga til aÐ hylja glÆp 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI Sýnd í Háskólabíói ÓSKARSVERÐLAUNA8 TILNEFNINGAR TIL L.I.B. TOPP5.IS BYGGÐ Á METSÖLUSKÁLDSÖGU PATRICK SUSKIND SJÁIÐ EINA MERKUSTU MYND ÁRSINS EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ Í GEGN Í EVRÓPU BÓKIN HEFUR VERIÐ ENDURÚT- GEFIN Í TENGSLUM VIÐ FRUM- SÝNINGU MYNDARINNAR ATH! Ævintýraleg spenna og hasar ER ÞETTA ... NÆSTI FORSETI ? Christopher Walken Robin Williams FRÉTTABLAÐIÐ 7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS Skráðu þig á SAMbio.is ILMURINN Sveitasöngvarinn Keith Urban, eiginmaður leikkonunnar Nicole Kidman, hefur höfðað mál gegn listmálara sem heitir sama nafni og hann. Urban telur að listmálarinn hafi reynt að villa á sér heimildir á heimasíðu sinni keithurban.com og reynt að telja gestum trú um að hann sé söngvarinn. Á síðunni segir m.a.: „Þið eruð komin á heimasíðu Keith Urban. Fyrir þá sem ekki vita þá er olíumálun eitt af áhugamálum mínum“. Segir Urban að reynt sé að plata gesti síðunnar til að kaupa málverk sem líta út fyrir að vera gerð af honum. Urban vill að síðunni verði lokað og að hann fái réttinn að henni. Sjálfur rekur hann heima- síðuna keithurban.net. Sveitasöngvarinn lauk nýverið þriggja mánaða áfengismeðferð og hyggur á tónleikaferð um heim- inn á næstunni. Urban höfðar mál Rottweiler spila í Eyjum Skilnaður Britney Spears og Kevins Federline er að verða að safaríkri steik fyrir slúðurblöðin vestan- hafs. Glanstímaritið In Touch Weekly segir Britney vera lesbíu en hún vísar því á bug. Breska götublaðið The Sun birti í gær stóra úttekt á fjölmiðlaum- fjöllun bandarískra glanstímarita um kynhegðun söngkonunnar. Hjá The Sun kemur skýrt fram að Spears neiti því alfarið að hafa átt í hvers kyns stóðlífi með fjölda kvenna en In Touch telur sig hafa heimildir fyrir því að Britney hafi átti innilegar stundir með þremur og allt upp í sex konum í einu. Bandarísku slúðurblöðin hafa farið mikinn í umfjöllun sinni um málið enda var Britney Spears lengi vel táknmynd sakleysis í tón- listariðnaðinum. Henni hefur nú verið kippt ansi snögglega af þeim stalli. Þessum orðrómi um ástir Spears á konum fékk byr undir báða vængi þegar hún og Madonna kysstust inni- lega á MTV-hátíðinni árið 2003. Þá hefur samband hennar og Paris Hilton verið umtalað og þær sagðar ást- konur en Britney hló að þessu á sínum tíma. „Við erum bara tvær stelpur sem njótum mikillar vel- gengni og kunnum að skemmta okkur. Við erum ekki lesbíur,“ sagði Britney. Vinur K-Fed, rapparinn Omar Iceman Sharif, tjáði sig við In Touch um samband Britn- ey og félaga síns. Hann sagði að Britney ætti mikið safn af klám- myndum og að þeir vinirnir hefðu margoft horft á söng- konuna gera vel við vinkonur sínar. Í tímaritinu er því einnig haldið fram að Britney hafi margoft haldið framhjá Kevin og ástarævintýrin með konum skipti tugum. „Hún vildi fá Kevin til að vera með en hann neitaði því alltaf. Vildi bara elskast með henni,“ sagði einn náinn vinur Federlines. Talsmaður Britney hjá plötu- fyrirtækinu Jive, Gina Orr, neitaði þessu alfarið og lögfræðingur Britney, Laura Wasser, sagðist ekki ætla að tjá sig um málið. Heimildir The Sun segja þetta hins vegar vera eitt af herbrögð- um Federlines til að fá meira út úr skilnaði sínum og Spears. „Þetta er bara aðvörun hjá honum. Ef Kevin fær ekki það sem hann vill er þetta það sem koma skal.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.