Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.02.2007, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 09.02.2007, Qupperneq 96
Nú standa yfir umræður um stöðu Íslands í ímyndarmál- um. Við vorum númer 19 af 35 á viðurkenndum ímyndarlista – per- sónulega hefði mér fundist viðeig- andi að vera í 16. sæti, hinu eilífa tapsæti Íslendinga. Þessar niður- stöður ku stjórnast af því hversu lítið þekkt Ísland er úti í hinum stóra heimi. Því beinist athygli stjórnvalda að því hvernig megi sýna umheiminum fram á að Ísland sé í raun og sanni best í heimi. er þetta feikilega hallærislegt allt saman. Það er erfitt að sjá merki um blómstrandi hugmynda- flug í fyrri aðgerðum stjórnvalda og stórfyrirtækja; staða okkar í heiminum viljum við að sé meðal vopnlausra, óþekktra en afar stað- fastra eyjaklasa sem hanga aftan í hælnum á Bandaríkjastjórn, til marks um fádæma framsýni ætlum við að veðja á 21. öldina sem Öld Stóriðjunnar, og auglýs- ingaherferðir hafa mikið til geng- ið út á að Reykjavík sé ,,Bangkok norðursins” svo ungar stúlkur eiga fótum sínum fjör að launa í miðbæ höfuðborgarinnar undan gröðum útlendingum. auðvitað eru það ekki bara stjórnvöld og stórfyrirtæki sem skapa ímynd lands og þjóðar. Hinn almenni borgari á ferðalagi erlend- is leggur sitt af mörkum í orði og æði. Og hér fer mér að renna kalt vatn milli skinns og hörunds. af öllu sé ég fyrir mér hóp- ferðir Íslendinga í sólarlöndum, heimilisfeður á leið niður að sund- laug með tvö börn og kippu klukk- an ellefu á morgnana eða skað- brenndar húsmæður í orlofi klípandi suðræna þjóna í rassinn, að kenna þeim að segja, „rassgat í bala“. Svo hristi ég af mér þessa viðurstyggilegu fordóma gagnvart þjóð minni og reyni að rifja upp eigin fullyrðingar um Ísland á erlendri grund. tekur ekki betra við. Það er langt síðan ég komst að því að það er miklu skemmtilegra að ýta undir ranghugmyndir en leiðrétta þær. Þegar vongóður útlendingur spyr til dæmis hvort það sé satt að íslenskar konur séu fallegastar í heimi er tilvalið að kalla það áróð- ur stjórnvalda, í raun og veru sé Ísland gömul fanganýlenda Norð- urlandanna og bæði karlar og konur afsprengi þess versta í genamengi norrænna þjóða. Þessi skelfilega þjóð búi svo upp til hópa í tveggja hæða snjóhúsum með sleðahunda. að þegar litið er til ímyndarsköpunar stjórnvalda og almennings á Íslandi held ég að við ættum að prísa okkur sæl fyrir 19. sætið. 19 hið nýja 16? Almenni lífeyrissjóðurinn – enn betri! Kynntu þér sjóðinn á www.almenni.is Almenni lífeyrissjóðurinn hefur frá upphafi verið í fararbroddi við að bjóða nýjungar í rekstri og þjónustu við sjóðfélaga. Almenni lífeyrissjóðurinn er öllum opinn og hentar þeim sem geta valið lífeyrissjóð og vilja greiða viðbótariðgjöld til að auka ráðstöfunartekjur sínar á eftirlaunaárunum. Frábær árangur Almenni lífeyrissjóðurinn* Ævisafn I 21,8% Ævisafn II 20,4% Ævisafn III 13,8% Ævisafn IV 12,2% Tryggingadeild 21,3% Lífeyrisdeild** 13,0% Almenni lífeyrissjóðurinn skilaði sjóðfélögum góðu búi í árslok 2006. Ávöxtun sparnaðarleiða var með eindæmum góð sem skilar sér í betri afkomu sjóðfélaga. * Nafnávöxtun 2006 * * Skuldabréf metin á kaupkröfu. Almenni lífeyrissjóðurinn er sjálfstæður lífeyrissjóður sem er rekinn af Glitni Eignastýringu. Almenni lífeyrissjóðurinn | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 BESTI VINURINNEINN LÉTTUR, ÍSKALDUR Í DAG ER FÖSTUDAGUR!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.