Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 76

Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 76
BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um nýjar deiliskipulagsáætlanir í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýjum deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Hlíðarfótur í Vatnsmýri Tillaga að deiliskipulagi fyrir svæði fyrir Háskólann í Reykjavík við Hlíðarfót í Vatnsmýri sem nær frá Nauthólsvík í suðri, Hótel Loftleiðum í norðri og til austurs og vesturs að Öskjuhlíð og flugvallarsvæði. Markmið deiliskipulagsins er að vera leiðbeinandi um uppbyggingu á landi ætluðu Háskólanum í Reykjavík og tengdum byggingum. Brýnt er að uppbygging taki mið af náttúru og umhverfi og lögð er áhersla á að svæðið sé aðlaðandi og opið gagnvart umhverfi og flétti saman útivistarsvæði og aðliggjandi byggð. Endanlegt skipulag skal endurspegla byggingarlist og umhverfi og vera dæmi um metnaðarfulla og framsækna uppbyggingu á einstökum stað í miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða lágreista byggð og er nýtingarhlutfall allt að 1,0. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Njálsgötureitur 2 Tillaga að deiliskipulagi fyrir reit 1.190.2, Njálsgötureit, sem afmarkast af Frakkastíg, Berg- þórugötu, Vitastíg og Njálsgötu. Tillagan gerir ráð fyrir að á reitnum verði áfram íbúðarsvæði. Á hluta reitsins eru hús sem standa við Njálsgötu, Frakkastíg 17 og 19 ásamt Vitastíg 18 og hefur Minjavernd lagt til að þau njóti verndunar byggðamynsturs og svo syðri hluti reits sem eru hús við Bergþórugötu sem eru steinsteypt íbúðarhús. Heimilt er að lagfæra og gera minniháttar breytingar á húsum, s.s. setja svalir, kvisti og skyggni án þess að koma þurfi til breytingar á deiliskipulagi enda séu breytingar í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar, þróunaráætlunar miðborgar Reykjavíkur og meðfylgjandi greinar- gerðar og skilmála Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 16. mars 2007 til og með 30. apríl 2007. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 30. apríl 2007. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 16. mars 2007 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.