Fréttablaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 99

Fréttablaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 99
Nú styttist óðum í tónleika Sir Cliffs Richards í Laugardalshöll 28. mars næstkomandi. „Hann verður hérna í tvo til þrjá daga. Þetta eru síðustu tónleikarnir hjá honum í tónleikaferðinni,“ segir Guðbjartur Finnbjörnsson, tón- leikahaldari. Richards mun ásamt stórri hljómsveit, taka flest sín þekkt- ustu lög á tónleikunum, þar á meðal Summer Holiday, Batchel- or Boy, The Young Ones og We Don´t Talk Any More. Engu verð- ur til sparað til að gera þessa tón- leika sem glæsilegasta og verða m.a. risaskjáir settir upp sinn til hvorrar hliðar við sviðið. Það seld- ist upp í stúkuna á innan við tut- tugu mínútum en enn eru til miðar í stæði. Miðasala fer fram á midi. is og í Skífunni og BT. Cliff Richards á leiðinni Hljómsveitirnar Mínus og Changer hita upp á fyrri tónleik- um bandarísku þungarokkssveit- arinnar Cannibal Corpse á Nasa hinn 30. júní. Forgarður Helvít- is, Momentum og Severed Crotch hita upp á síðari tónleikunum, sem verða kvöldið eftir. Mínus tók nýverið upp plötu í Los Angeles sem kemur út á næst- unni. Ekki er langt síðan sveitin hitaði upp fyrir Incubus á tónleik- um í Laugardalshöllinni. Miðaverð á hvora tónleikana er 2.500 krónur og hefst miðasala á fimmtudaginn klukkan 11.00. Tut- tugu ára aldurstakmark er á fyrri tónleikunum en ekkert á þeim síð- ari. Fimm sveitir hita upp Lagið Shine með strákasveitinni Take That hefur setið í tvær vikur á breska vinsældarlistanum og er um leið tíunda lag sveitarinnar til að fara á toppinn þar í landi. Take That hefur átt frábæra endurkomu síðan sveitin kom aftur saman á síðasta ári. Þá gáfu þeir félagar út plötuna Beautiful World eftir ellefu ára hlé og hefur hún selst í tveimur milljónum ein- taka. Shine er annað smáskífulag plötunnar en fyrsta lagið, Pati- ence, fór einnig beint á toppinn. Myndbandið við það lag var tekið upp hér á landi á síðasta ári í sér- íslenskri náttúrunni. Shine enn á toppnum Fimm atriði standa eftir í X-factor Stöðvar 2. Í síðustu viku fékk Akureyringurinn Gylfi reisupassann en Einar Bárðarson ákvað að gefa stúlknadúettinum Gís eitt tækifæri til viðbótar. Þær stúlkur verða að herða róðurinn ef ekki á illa að fara en ljóst má vera að ef Gís verður meðal tveggja neðstu verði þær látnar fara. Hvaða ása Páll Óskar hefur uppi í erm- inni kemur í ljós í kvöld en væntanlega mun slysið frá því fyrir tveimur vikum ekki endur- taka sig þegar dúettinn Hara þurfti að treysta á góðvild Ellýar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er Einar sjálfur nokkuð taugaóstyrkur vegna Ingu Sæland. Frammistaða hennar hefur vakið verðskuldaða athygli og frami hennar í þátt- unum er meiri en margur þorði að vona. Um- boðsmaður Íslands lá lengi yfir lagavalinu og nýtur Inga aðstoðar frá meðlimum Gospelkórs Reykjavíkur. Einar þarf hins vegar minni áhyggjur að hafa af Jógvan en svo virðist sem Færeying- urinn hafi unnið hug og hjörtu þjóðarinnar. Ellý verður hálfeinmana í kvöld en Guðbjörg stendur ein eftir úr hennar hópi. Guðbjörg hefur ekki síður en Inga komið á óvart enda er hún yngst allra keppenda, aðeins sextán ára. Söngkonan unga á þó ekki að þurfa kvíða neinu því hún hefur aldrei verið í hættu. Vetrargarðurinn titrar af spenningi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.