Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 112

Fréttablaðið - 16.03.2007, Page 112
Einu sinni var ég að leita að saumastofu í Hafnarfirði. Ég hringdi dyrabjöllu í húsi sem ég hélt að væri rétta heimilisfangið og til dyra kom feitur, tattúverað- ur maður á sextugsaldri á pínulitl- um, fjólubláum nærbuxum einum fata. Klukkan var þrjú að degi til. Hann tjáði mér kurteislega að ég væri á vitlausum stað og ég afsak- aði mig pent. hef ég oft velt því fyrir mér hvað gekk á hjá þessum dul- arfulla manni, í þessu dularfulla, gamla húsi þar sem allar gardín- ur voru dregnar fyrir. Ætli ég hafi vakið hann? Af hverju var hann á nærbuxunum? var ein af fjölmörgum mysteríum sem ég hef orðið var við gegnum tíðina. Dularfullar hliðar á fólki. Eitthvað óáþreifanlegt sem virkar grunsamlegt í fyrstu og hefur síðan annaðhvort einhverj- ar eðlilegar skýringar eða held- ur áfram að vera grunsamlegt og verður síðan hreinlega glæpsam- legt. Ég hef lesið nóg af glæpasög- um til að vita að gott er að hugsa málin frá öllum hliðum. t.d. mennirnir á svörtu Cadillac-jeppunum sem þeir leggja fyrir utan Laugar. Í sjón- varpinu eru það bara glæpamenn og rapparar sem aka um á svona bílum. Á bílastæðinu í Laugum eru þetta smávaxnir menn í jakkaföt- um. Hvort eru þetta bankastarfs- menn eða dílerar? Ungir, talandi í gemsa, með æfingatöskuna á öxl- inni. Glæpamenn stunda líkams- rækt eins og aðrir. Það hefur oft komið fram. keyrir gaurinn sem vinnur í tölvudeildinni um á Porsche-jeppa? Er hann líka díler? Ekki lítur hann út fyrir að vera það. Er mér sama eða á ég að styðja ákvæðið í jafnréttisfrumvarpinu um afnám launaleyndar? mundi það þýða? Jú, ég gæti spurt gaurinn í tölvudeild- inni hvað hann hafi í laun og hann mætti svara mér, en hann þyrfti þess ekki. Í dag má hann hreinlega ekki svara mér. Ef hann svaraði mér væri hann að brjóta ákvæði í samningnum sínum. launaleyndar er útópísk hugsun einhverra kvenna sem halda að við það að vita hvað Gunn- ar í dreifingardeildinni er með í laun hljóti þær að geta hækkað sig. En hvað ef það yrði nú bara hrein- lega til þess að aumingja Gunn- ar mundi lækka í launum í stað- inn.? „Ókei Gunnar, nú er verið að afnema launaleynd þannig að við þurfum að segja upp gamla samn- ingnum með þagnarskyldunni … þú manst. Við ráðum þig bara aftur á lægri launum … ókei?“ Er þá ekki skárra að hafa mysteríurnar allt í kring? Þær eru meira spennandi. Dularfulla fólkið 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 90% HÚSNÆÐISLÁN AF MARKAÐSVIRÐI Við kaup á fyrstu íbúð getur lánshlutfall skipt verulegu máli. Því geta viðskiptavinir Glitnis sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð fengið allt að 90% húsnæðislán af markaðsvirði, ekki brunabótamati eins og aðrir bjóða. Reiknaðu dæmið til enda. Kynntu þér útskriftartilboð Gullvildar á glitnir.is *ÖLL LÁN ERU VEITT Í SAMRÆMI VIÐ ÚTLÁNAREGLUR GLITNIS MUN LÆGRI VEXTIR Á YFIRDRÆTTI Í HEILT ÁR ALLT AÐ 90% HÚSNÆÐISLÁN* AF MARKAÐSVIRÐI VIÐ KAUP Á FYRSTU ÍBÚÐ NÁMSLOKALÁN* Á SÉRSTAKLEGA GÓÐUM KJÖRUM MASTERCARD KREDITKORT MEÐ 20.000 KR. FERÐAÁVÍSUN TRYGGINGAR HJÁ SJÓVÁ Á SÉRKJÖRUM Ennþá til miðar í stæði 28. mars
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.