Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 36

Fréttablaðið - 30.03.2007, Síða 36
Áslaug Traustadóttir, heimilis- fræðikennari í Rimaskóla, segir að mikil stemning sé í kringum keppn- ina í skólanum. „Einungis nem- endur í 9. og 10. bekk skólans sem eru með heimilisfræði sem valfag mega taka þátt og yngri nemend- urnir bíða því spenntir eftir því að ná aldri,“ segir hún. Í ár eru átta valhópar í heimilis- fræði í skólanum og segir Áslaug að vinsældir heimilsfræðinnar hafi aukist með tilkomu keppninn- ar. Fyrir stuttu var haldin undan- keppni í skólanum og tóku þrjá- tíu nemendur þátt í henni. Í fyrra- dag voru það svo sjö bestu liðin úr þeirri keppni sem kepptu til úrslita en í þeim voru samtals 20 krakk- ar. „Sigurvegararnir taka svo þátt í stóru kokkakeppnina sem verð- ur haldin 21. apríl fyrir alla grunn- skólana. Síðan við byrjuðum með keppnina okkar hefur verið draum- urinn að haldin yrði svona stór keppni en fyrsta skiptið er í ár,“ segir Áslaug. Skemmtilegt er að segja frá því að meðal dómara í ár var einn af sigurvegurunum úr fyrstu keppn- inni sem haldin var 2004 en hann er núna matreiðslunemi í Perl- unni. „Keppnin kveikir gríðarleg- an áhuga hjá krökkunum á að elda og mjög hátt hlutfall þeirra gerir tölvert af því heima hjá sér.“ Margir girnilegir réttir voru eld- aðir í ár og má þar nefna tortellini með kjúklingi, engifer, vatnakast- aníum og sítrónugrasi og pistasíu og parmesan þorskhnakki með papaja- og kóríandersalati og malt- og appelsínsírópi. Sigurrétturinn var hins vegar filet mignon með gæsalifur og meðfylgjandi er upp- skrift að því. Nautalund à la Rimaskóli Áman ehf • Háteigsvegi 1 • 105 Reykjavík Sími: 533 1020 • aman@aman.is • www.aman.is • Barsett • Koktelhristarar • Sjússamælar (3cl) • Upptakarar • Vasapelar • „Vaccumpumpur“ Gjafavara í miklu úrvali E in n t v e ir o g þ r ír 4 0 3. 0 0 2 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.