Fréttablaðið - 30.03.2007, Page 58

Fréttablaðið - 30.03.2007, Page 58
heimaerbest 1. Bjarnarstóllinn eftir Hans J. Wegner frá árinu 1954. Wegner lést í janúar síðastliðnum en hann var áberandi í dönskum hús- gagnaiðnaði í lifanda lífi. Á löng- um ferli hannaði hann yfir fimm hundruð mismunandi stóla. 2. Eggið eftir Arne Jacobsen (1902–1971). Arkitektinn og hönn- uðurinn er orðinn eins konar hönnunargoðsögn en hann hann- aði allt frá byggingum niður í hnífapör af mikilli ástríðu. Stóla hans þekkja margir og eru þeir jafn eftirsóknarverðir og nútíma- legir í dag eins og fyrst þegar farið var að framleiða þá. 3. S-stóllinn eftir Verner Panton sem hann hannaði árið 1956 en var ekki settur á markað fyrr en tíu árum síðar. Stóllinn er úr viði og er til í mörgum litum en einn- ig eru til nokkrar mismunandi gerðir S-stólsins. 4. Veiðimannsstóll eftir Børge Mogensen frá 1950 úr eik og leðri. Børge Mogensen (1914– 1972) nam undir Kaare Klint og átti gott samstarf við lærimeist- ara sinn síðar á ævinni. 5. Höfðingjastóll úr smiðju Finn Juhl frá árinu 1949. Juhl (1912– 1989) var fyrsti danski húsgagna- hönnuðurinn sem náði alþjóðlegri hylli. Hann var lærður arkitekt en sjálflærður húsgagnahönnuð- ur. 6. Mahóní-stóll eftir Ole Wanscher (1903–1985). Wanscher var klassískur í sinni hönnun og hafði mikinn áhuga á enskum átj- ándu aldar húsgögnum og göml- um egypskum húsgögnum. Danska leiðin Danir eiga marga góða húsgagnahönnuði innan sinna vébanda. Þar fer fremstur í flokki Arne Jacobsen sem allir þekkja fyrir stóla á borð við Sjöuna, Svaninn og Eggið. Aðrir fylgja þó fast á hæla honum eins og Hans J. Wegner, Børge Mogensen, Verner Panton og fleiri góðir. Hér gefur að líta nokkra góða stóla úr smiðju Dana. 1wegner 1 4 2 3 5 6 30. MARS 2007 FÖSTUDAGUR10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.