Fréttablaðið - 30.03.2007, Side 60

Fréttablaðið - 30.03.2007, Side 60
hús&heimili „Við erum afar ánægð hérna og ég gæti hugs- að mér að búa hér sem lengst,“ segir Hanna Hlíf Bjarnadóttir listakona á Akureyri en hún og fjölskylda hennar fluttu inn í fallegt gam- alt hús við Reynivelli fyrir tæpum tveimur árum. Hanna og eiginmaður hennar, Þórarinn Blöndal, féllu fyrir húsinu en lítið hefur verið átt við upprunalegt útlit þess. „Við erum smám saman að gera húsið upp en okkur liggur ekkert á. Við viljum gera það sem við getum sjálf og gerum þetta bara eftir hend- inni,“ segir Hanna. Húsnæðið við Reynivelli ber þess glögglega merki að þar búi listafólk. Innan um listaverk sem Hanna og Þórarinn hafa sankað að sér er að finna verk eftir þau sjálf. Altaristaflan á veggnum var meðal ann- ars útskriftarverkefni Hönnu en upphaflega altaristaflan er frá sextándu öld. „Flest hús- gögnin okkar eru frá því við byrjuðum að búa saman enda er ég ekki mikið fyrir að skipta út. Mér þykir vænt um hlutina mína og í raun- inni er alveg sama hvar maður er ef hlutirnir manns eru í kringum mann. Það eru þeir sem skapa heimilið.“ Hanna rekur Gallerý Box í samvinnu við þrjár aðrar konur sem stofn- uðu gallerýið á meðan þær voru enn í skóla. „Grundvallarhugmyndin var sú að fá unga listamenn til að sýna hjá okkur. Við höfum fengið góðan meðbyr svo þetta hefur verið afar skemmtilegt.“ indiana@frettabladid.is Hlutirnir skapa heimilið Listakonan Hanna Hlíf Bjarnadóttir býr á Reynivöllum á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni. Lítið hefur verið átt við upprunalegt útlit hússins og hjónin eru smám saman að gera það upp en samkvæmt Hönnu liggur þeim ekkert á. Heimasætan æfir sig á gamla píanóinu. „Mér þykir vænt um hlutina mína og í rauninni er alveg sama hvar maður er ef hlutirnir manns eru í kringum mann. Það eru þeir sem skapa heimilið.“ Flest húsgögnin í stofunni eru frá því að Hanna og Þórarinn byrjuðu að búa saman. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA.IS Eldhúsið er í upprunalegri mynd. Á veggnum sést hornið af altaristöflunni sem var útskriftarverkefni Hönnu Hlífar. Hanna Hlíf og Marsibil dóttir hennar láta fara vel um sig í stofunni. 30. MARS 2007 FÖSTUDAGUR12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.