Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 112
Ef maður setur upp gleraugun sem skipta hlutum í svart og hvítt, gott og vont, guð og andskot- ann stendur guð fyrir það sem er gott. Þið vitið, að hjálpa bágstödd- um, segja alltaf satt, vera góður við börn og allt það. Andskotinn er vondur. Þeir sem fylgja and- skotanum drekka, dópa, hórast, nauðga og myrða. Andskotinn er samviskulaus og þeir sem kunna að setja upp svart/hvítu gleraug- un hafa flestir vit á því að vera ekkert að abbast upp á hann. menn eru hins vegar meira fyrir að ræða hlutina í frumeindir sínar og í kjaftavaðl- inum verður stundum til eitthvað sem ég kýs að kalla „normalíser- ing andskotans“. Andskotinn verð- ur venjulegri og venjulegri eftir því sem kjaftavaðallinn eykst. er nú orðið löglegt á Ís- landi. Ástæðuna segir löggjafinn þá að annars mundi vændi færast í undirheima. Eins og vændi hafi einhvern tímann verið uppi á yfir- borðinu. Eða er það von manna að það færist upp á yfirborðið núna? auðvitað ætti hver maður að geta keypt sér hóru kinnroðalaust og fyrir opnum tjöldum. Að njóta ásta með gleðikonu fyrir framan þá sem horfa vilja eru auðvitað sjálfsögð mannréttindi fullorðins manns. Annað er forræðishyggja. í anda þess að banna fullþroska fólki að kaupa sér rauðvín í Bónus. Og að maður þurfi að vera orðinn tví- tugur til að kaupa sér áfengi. 18 ára táningur má gifta sig en ekki skála í kampavíni í brúðkaupinu sínu. Hvaða mannréttindi eru það að mega ekki drekka sig ofurölvi í eigin brúðkaupi? hverju er líka yfirhöfuð verið að banna eitthvað? Er til dæmis rétt að banna mönnum að drepa aðra menn? Eiga menn ekki bara að fá að velja og hafna í þeim efnum? Er ekki sjálfsagt mál að fullorðinn karlmaður geti, eftir erfiðan vinnudag, myrt svona eins og einn leiðindapúka sem verður á vegi hans, ef honum sýnist svo? Er betra að manndráp séu geymd í undirheimum? endalausu umræðustjórn- mál hafa nú sýnt okkur fram á að allt er hægt að kjafta upp þar til það fer að hljóma vel. Staðreynd- in er sú að með hinni nýju laga- töku hefur íslenska ríkisstjórn- in lagt blessun sína yfir kaup á fólki. Nú mega allir kaupa sér þræla. Kynlífsþræll er til leigu fyrir ákveðna upphæð í umsam- inn tíma. Þetta er löglegt. Þökk sé gáfuðum mönnum. „Normalísering andskotans“ * Tilboðið gildir fyrir alla sem eru fæddir 1993 og gildir allt að fimm sinnum fyrir hvern einstakling. Í FRAMTÍÐINNI VERÐUR HÆGT AÐ GERA MIKLU MEIRA VIÐ PENINGINN Framtíðarreikningur er fermingargjöf sem verður verðmætari með hverju ári. Reikningurinn ber alltaf bestu vexti spari- reikninga bankans og þar að auki bætum við 2.000 kr. við hverja gjöf upp á 5.000 kr. eða meira.* Framtíðarreikningurinn fæst í næsta útibúi Glitnis og á glitnir.is GEFÐU DRAUMAUPPTÖKUTÆKI Í FERMINGARGJÖF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.