Fréttablaðið - 05.04.2007, Page 65
www.domus.is
Akureyri Hafnarstræti 91 l Egilsstaðir Kaupvangur 3a l Reykjavík Laugavegi 97 l sími 440 6000
Virkilega fallegt og velviðhaldið 54 fm sumarhús í Munaðarnesi. Eldhús,
stofa, baðh., 2 svefnh. svefnloft. Geymsla. 12.000 fm leigulóð og er
möguleiki að skipta lóðinni í þrennt og byggja tvö sumarhús í viðbót.
Akstursleiðbeiningar: Beygt til vinstri beint á móti bænum Munaðarnes.
Fyrsti afleggjari til hægri. Bústaðurinn er í enda þess afleggjara.
Eigendur taka á móti gestum fimmtudag 5. apríl, föstudag 6. apríl og
laugardag 7. apríl. Eigandinn er Helga í síma 897 7830
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
664 6013/440 6013
SUMARHÚS - MUNAÐARNES - JÖTNAGARÐSÁS 38
Verð 14 millj.
Bókaðu skoðun
Kanadískt einingahús ásamt eignalóð að Selholti í Grímsnes- og
Grafningshreppi. Til sölu tvö Kanadísk 107 fm. ósamsett falleg einingahús
sem tilbúin eru til flutnings ásamt tveimur 5.670 fm. eignalóðum með
sökkli. Húsið er Canex klætt og því tiltölulega viðhaldsfrí eign. Eldhús,
stofa, 3 herb., baðh. og forst. Lagnir fyrir heitt og kalt vatn í vegakanti.
Hægt að kaupa lóðir og einingahús sér. Verð ein lóð og bústaður 10,5 millj.
Hafa samband við Bjarna í síma 893 5913 ef áhugi er á að skoða.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
664 6013/440 6013
SUMARHÚS OG LÓÐ - SELHOLTI
Verð 10,5 millj.
Bókaðu skoðun
Mjög fallegt 43,8 fm sumarhús. Forstofa, 2 svefnh., stofa, eldhús opið inn í
stofu og baðh. Nýr 120 fm pallur. 1ha leigulóð með fallegum og miklum
gróðri. Vel staðsettur bústaður sem býður upp á alls konar afþreyingu t.d.
golfvöllur, hestaleiga, sundlaug, verslun og fallegar gönguleiðir.
Vinsamlega hafið samband við Ástu í síma 843 0856 ef áhugi er á að
skoða sumarhúsið.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
664 6013/440 6013
SUMARHÚS - HÚSAFELLI - KIÐÁRBOTNAR 50
Verð 10 millj.
Bókaðu skoðun
Fr
um
Bjarni Björgvinsson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Jón Eiríksson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
Kristján Gestsson
Löggiltur fasteignasali
Linda B. Stefánsdóttir
Viðskiptafræðingur
Löggiltur fasteignasali
Ævar Dungal
Löggiltur fasteignasali
Landið liggur milli Munaðarnes og Svignaskarðs í Borgafirði. Lóðirnar eru mismunandi að stærð og
gerð og fer verðið eftir því að hluta. Landið er töluvert vaxið kjarri, mest ber á birki og fjalldrapa.
Gljúfurá liðast niður í vesturenda landsins. Svæðið er sérlega sólríkt með góðu útsýni til allra átta.
Sjá má helstu jökla héraðsins, Eiríks- og Langjökull, Okið, Skjaldbreið, Skarðsheiði, svo ekki sé
minnst á drottningu Borgarfjarðar, Bauluna sem vakir yfir landinu. Rafmagn er komið á svæðið,
kalt vatn og stofnbraut. Möguleiki er á heitu vatni.
Stutt er í alla þjónustu.
Baulu-skálinn er við hliðið með verslun, bensín, grill og vínveitingaleyfi. Sjúkranuddstofa er
starfrækt að Borgum.
Borgarnes er í 20 km fjarlægð og þar er öll þjónusta, verslanir og mjög vinsæl og góð sund-
laug.
Útivist. Mikið er um fallegar gönguleiðir.
Lax- og silungsveiði. Gljúfurá og Norðurá eru báðar þekktar laxveiðiár, einnig er hægt að
renna fyrir silung í nágrenninu.
Níu holu golfvöllur í nágrenninu
Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veita
Sæunn sími 864 3338, saeunn@domus.is
eða Magnús sími 664 6021, magnus@domus.is
Sumarbústaðalóðir í Borgarfirði
Magnús Kristinsson
Sölufulltrúi
Sæunn Þórisdóttir
Sölufulltrúi
Húsnæðið skilast fullbúið með innréttingum, ísskáp eldavél og arni ásamt
heitum pott. Hiti er í gólfi og fylgir bústaðnum rúmlega 140m² verönd.
Bústaðurinn stendur á 4.750 m² eignarlóð með fallegu útsýni yfir dalinn
og í 800 m fjarlægð er væntanlegur 18 holu gólfvöllur. Einnig er mögulegt
að setja svefnloft yfir alla svefnálmu bústaðarins eða ca. 50m².
Davíð Jónsson
Sölufulltrúi
864 4949
david@domus.is
SUMARHÚS - LAMBAÁS - SKORRADAL
Verð 39,5 millj
Bókaðu skoðun