Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2007, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 05.04.2007, Qupperneq 88
Lengsta skyldufrí ársins er framundan. Nú eru góð ráð dýr fyrir fólk sem hefur ekki haft vaðið fyrir neðan sig og keypt sér skíðaferð til útlanda og á ekki heldur sælureit á landsbyggðinni. Í staðinn fyrir að dorma í fimm daga súkkulaðimóki yfir dramat- ískum biblíuþáttum sting ég upp á gamla góða bíltúrnum. Það er ágæt leið til að drepa tímann fyrst maður getur ekki verið í vinn- unni. bíltúr var kenndur við sunnudaga á mínum æskudög- um og þótt framtíðin sé komin og geimárið 2007 runnið upp hefur lítið breyst. Áfangastaðir bíltúrs- ins eru þeir sömu og þeir voru. Höfuðborgarbúar eru enn bundnir af því að bara er fært í þrjár áttir. Hver átt hefur sinn þunglamalega sjarma, sérstaklega á þessum lit- lausa tíma árs. keyra í helgrárri súld til Keflavíkur fyllir jafnvel æstustu stuðbolta depurð. Því er eins gott að vera svangur því magafylli er einfalt ráð til að hrekja depurðina á brott. Í Keflavík er besta úrval lúgusjoppa á landinu og hamborg- ararnir, t.d. frá Bogga eða í Ólsen Ólsen, eru ferðarinnar virði. Í Poppminjasafninu má nú sjá stór- góða sýningu um fyrstu ár rokks- ins og Wilson Muuga liggur álku- legt í fjörunni hjá Hvalsnesi. Þá má keyra framhjá flugstöðinni og ímynda sér að maður sé að fara í burtu eða vera grand á því og skella sér í Bláa lónið. er guðdómleg- ur í góðu veðri. Rigningarsudd- inn er líklegri, svo kaffi á Hótel Glym er vænlegra en kaffisopi á grasbala. Rúnta má um Akranes og Borgarnes og pulsa sig í Hyrn- unni. Þó fer maður sjaldnast í bíl- túr í þessa átt, 2.000 kallinn í göng- in hefur sitt að segja. eru mestir austanfjalls og þang- að liggur straumurinn. Sundlaug- in í Hveragerði er með þeim bestu á landinu og heimilislegt er í Eden þrátt fyrir hrörnun. Við sjávar- síðuna hafa risið glæsilegir veit- ingastaðir og fólk á Stokkseyri hugsar um bíltúristana og hefur komið upp hindurvitnasöfnum og barnalandi. Svo er andlega upp- byggilegt að keyra framhjá Litla- Hrauni – hey, þetta gæti verið verra! er næstu dögum reddað. Þó skal tekið fram að eingöngu má íhuga dauða Krists á krossinum á morgun – annars verða prestarn- ir brjálaðir. Páskabíltúrinn Vodafone live! Nokia 6234 Miklu meira en bara sími. Með Bluetooth, myndavél, útvarpi, steríó heyrnartólum og styður minniskort. Vodafone live! Nokia 6131 Þú getur horft á Sky News allan sólarhringinn, sótt og horft á fréttir Stöðvar 2 ásamt fleira spennandi efni. Vodafone live! Sharp GX-17 Mjög fjölhæfur á ótrúlegu verði. Með Bluetooth, myndavél og USB tengjanlegur. F ít o n / S ÍA Ævintýraverð 26.900 kr. Ævintýraverð 9.900 kr. Ævintýraverð 19.900 kr. Ævintýraleg símatilboð Allir símar frá Vodafone afhendast forhlaðnir, forstilltir og með 2 ára ábyrgð. Með Vodafone live! kemst þú á Netið í símanum þínum og getur til dæmis skoðað hvað er í bíó, náð í brandara, skoðað stjörnuspána þína og halað niður hringitónum og skjámyndum. Komdu í næstu Vodafone verslun, hringdu í 1414 eða smelltu þér inná www.vodafone.is til að fá nánari upplýsingar. Gríptu augnablikið og lifðu núna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.