Fréttablaðið - 05.04.2007, Blaðsíða 77
OG ÞÚ SEM HÉLST AÐ
ÞÍN FJÖLSKYLDA VÆRI SKRÍTIN...
/ KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI
Háskólabíó
Ný GRíMYND FRá SömU OG
GERðu SHAUN OF THE DEAD.
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
Rómantísk
gamanmynd
Sýnd í Háskólabíói Sýnd í Háskólabíói
THE GOOD GERMAN kl. 8 B.i.16
TELL NO ONE kl. 5:40
LADY CHATTERLEY kl. 8
HORS DE PRIX kl. 5:50
BECAUSE I SAID SO kl. 6 - 8:15 - 10:30 Leyfð
MRS POTTER kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð
WILD HOGS kl. 6 - 8:15 - 10:30 b.i 7
300. kl. 10:20 B.i.16
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
„FYNDNASTA SPENNUMYND áRSINS” - GQ
BESTA MAMMA
Í HEIMI
GETUR LÍKA VERIÐ
ÓÞOLANDI
WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 b.i 7
300. kl. 8 - 10:30 B.i.16
MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð
BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 - 3:40 Leyfð
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 Leyfð
MR. BEAN VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10
HOT FUZZ kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16
ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 1-1:30-3-3:40-5:50 Leyfð
ROBINSON ... M/- ÍSL TAL kl. 1:50 - 4 - 6:10 Leyfð
MEET THE .. M/- ENSKU Tali kl. 8:10 - 10:20 Leyfð
BECAUSE I SAID SO kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð
300. kl. 8 - 10:30 B.i.16
NORBIT kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 Leyfð
VEFURINN... M/- ÍSL TAL kl. 1:30 Leyfð
DIGITAL-3D
DIGITAL-3D
DIGITAL
DIGITAL
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10 Leyfð
MEET THE ROBINSONS kl. 3:40 - 5:50 Leyfð
WILD HOGS kl. 8 Leyfð
THE HITCHER kl. 10:10 B.i. 16
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 Leyfð
300 kl. 10 B.i. 16
MEET THE ROBINSSON kl. 4 - 6 Leyfð
WILD HOGS kl. 8 - 10 Leyfð
5-9.Apríl
5.Apríl
...Á STÆRÐ
VIÐ HNETU !
- Leitið upplýsinga um sýningartíma á SAMbio.is -
5-9.Apríl 5.Apríl 5.Apríl
SAMBÍÓIN ERU OPIN ALLA PÁSKANA!
SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Upplýsingar um sýningartíma þá daga sem blöðin koma ekki út má finna á www.SAMbio.is
Gleðilega Páska
DIANE KEATON MANDY MOORE
Páskarnir eru á góðri leið
með að verða stórhátíð fyrir
kvikmyndahúsagesti. Og á
því verður engin breyting
að þessu sinni því alls verða
fjórar kvikmyndir frum-
sýndar fyrir páska.
Sambíóin taka til sýninga nýj-
ustu kvikmyndina um Mr. Bean.
Þetta hugarfóstur breska leikar-
ans Rowans Atkinson hefur áður
birst á hvíta tjaldinu en hann
hefur skemmt sjónvarpsáhorfend-
um um allan heim með barnslegri
og umfram allt klaufalegri ein-
lægni sinni. Að þessu sinni heldur
Mr. Bean til Cannes í frí sem hann
vann hjá kirkjusöfnuði sínum og
svo skemmtilega vill til að kvik-
myndahátíðin fræga stendur akk-
úrat yfir á þessum tíma. Og varla
þarf að taka fram að Mr. Bean
setur sinn svip á hátíðina. Auk
Atkinsons fer Willem Dafoe með
eitt aðalhlutverkanna.
Sambíóin taka einnig til sýn-
inga hina kolsvörtu kómedíu Be-
cause I Said So sem skartar hinni
síungu Diane Keaton í aðalhlut-
verki. Keaton leikur Daphne Wild-
er, sem hefur komið þremur dætr-
um sínum til manns. En það sem
hún veit ekki er að afkvæmin eru
orðin langþreytt á afskiptasemi
móðurinnar. Með önnur helstu hlut-
verk fara þau Piper Perabo og Tom
Everett Scott.
Páskamyndin fyrir börnin er
síðan teiknimyndin Úti er ævin-
týri en hún er gerð af sömu aðilum
og færðu heimsbyggðinni græna
skrýmslið Skrekk. Að þessu sinni
hefur ævintýrið um Öskubusku
verið fært í stílinn. Töframaður-
inn sem ræður ríkjum í Ævintýra-
veröldinni er farinn í langþráð frí
og nýtir stjúpmamman illa sér
tækifærið og rænir völdum og íbú-
arnir, með Öskubusku fremsta í
flokki, ákveða að ráðast gegn kval-
ara sínum.
Að endingu er vert að minn-
ast á stórmyndina Sunshine sem
heimsfrumsýnd verður í Regnbog-
anum og Smárabíói. Þetta er nýj-
asta mynd leikstjórans Dannys
Boyle sem skaust upp á stjörnu-
himininn með kvikmyndinni Train-
spotting. Að þessu sinni veltir leik-
stjórinn fyrir sér hvað myndi ger-
ast ef sjálf sólin myndi brenna
upp. Myndin gerist árið 2057 en
þá er hópur vísindamanna sendur
út í geim til að koma í veg fyrir að
sólin brenni upp.
Nýstirnið Mika er nýjasta stóra
nafnið sem tilkynnt er á Hróars-
kelduhátíðina sem verður haldin
í júlí. Fyrsta
plata Mika,
Life in Cart-
oon Motion,
hefur fengið
góða dóma og
hefur tónlist-
inni verið líkt
við blöndu af
Queen, Elton
John, Abba,
Robbie Willi-
ams og
Scissor Sist-
ers. Hefur
lagið Grace
Kelly notið
mikilla vin-
sælda.
Brasilíska sveitin CSS, Datarock
frá Noregi og hin belgíska Goose
hafa einnig boðað komu sína á
Hróarskeldu. Áður höfðu stór
nöfn á borð við Björk, The Who,
The Killers, Arcade Fire, Red Hot
Chili Peppers, Slayer og Beastie
Boys skráð sig til leiks.
Mika bætist
við listann
Píanóið sem John Lennon notaði
til að semja hið sígilda lag Ima-
gine er á leiðinni til Memphis í
Tennessee í
tilefni þess
að 39 ár eru
liðin frá því
að mannrétt-
indaleiðtog-
inn Martin
Luther King
var myrtur.
Píanóið
verður ljós-
myndað í
Memphis þar
sem King
var myrtur
árið 1968. Á
þeim sögu-
fræga stað stendur nú mannrétt-
indasafn Bandaríkjanna. Eigandi
píanósins er popparinn George
Michael, sem keypti það fyrir um
tvö hundruð milljónir króna árið
2000. „Að mynda þetta sérstaka
píanó sem var notað til að semja
þetta friðarlag skiptir miklu máli
fyrir þessa athöfn,“ sagði George
Michael.
Píanóið til
Memphis
Stærsta opnun á fjölskyldu-
mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl
WILD HOGS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SparBíó* — 450kr
SPARbíó
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU !
MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA
KL. 1 Í ÁLFABAKKA / KEF KL 3:40 - 5 OG 6. APR. / 1:30 - 7. APR / 3:40 - 8 OG 9. APR / 5:50 - 10. APR
BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA