Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2007, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 08.05.2007, Qupperneq 12
 „Ég útiloka ekkert í því máli að það verði tekið á því frekar,“ segir bæjarstjóri Hafnar- fjarðarbæjar, aðspurður hvort svo geti farið að blásið verði til kosninga um álver í Hafnarfirði á hverju kjörtímabili, eða þar til Alcan hætti við. „Við höfum ekki umboð til að tala um hvað gerist á næsta kjörtímabili,“ segir hann. „Það hefur alltaf legið ljóst fyrir að Alcan myndi skoða sín mál.“ Gunnar Guðlaugsson, framkvæmdastjóri raf- greiningar innan ISAL, tekur í sama streng og segir að það „blasi við að þessu var hafnað með mjög naumum meirihluta. Ég tel að ekki sé hægt að líta á kosninguna sem bindandi um aldur og ævi. Annar meirihluti ætti að hafa leyfi til að láta kjósa um þetta aftur,“ segir Gunnar. Eins og greint var frá í Fréttablaðinu lét Dick Evans, forstjóri Alcan, þau orð falla á fundi að niðurstaða íbúakosninga í Hafnarfirði hefði tafið fyrir ákvörðuninni um að stækka álverið þar. Hann er bjartsýnn á að Alcan takist að snúa almennings- álitinu. „Svona stór verkefni verða oft fyrir svona töfum,“ sagði Evans og tók fram að kosningin í Hafnarfirði hefði ekki verið bindandi. „Nú þurfum við að athuga hvernig við getum aflað stuðnings innan samfélags- ins,“ sagði hann. Gætu kosið oft um stækkun Hafin er endur- skoðun á því hvernig sérgreinum lækninga verði hagað á Landspít- ala - háskólasjúkrahúsi, LSH. Í nýlegri samantekt Magnúsar Pét- urssonar forstjóra kemur fram að mikilvægt sé að reglugerð um sérfræðimenntun og sérfræði- leyfi lækninga verði endurskoðuð og löguð að ákvæðum ESB og aðstæðum hér. Ákveða þurfi hvaða sérgreinar og undirsér- greinar eigi að starfrækja við LSH. Í samantektinni er bent á að sérgreinar og undirsérgreinar séu samtals sjötíu og fimm tals- ins hér á landi eða mun fleiri en annars staðar á Norðurlöndum. Íslendingar hafi 26 aðalsérgrein- ar og tæplega fimmtíu undirsér- greinar meðan aðrar nágranna- þjóðir takmarki fjölda undirsérgreina. Ákveða þurfi „hvaða sérgreinar eigi að starf- rækja við LSH og hvaða undirsér- greinar,“ segir í samantektinni. Yfir sérgreinum, sérstökum verkefnum og fjórum öðrum verkefnum starfa samtals tæp- lega áttatíu yfirlæknar. Magnús velti upp þeirri spurningu á kynn- ingarfundi nýlega hvort færa ætti rekstrarlega ábyrgð á yfirlækn- ana, margir þeirra teldu til dæmis að aukin aðild að starfsmanna- málum væri æskileg en af hag- nýtum ástæðum gæti verið óráð- legt að færa rekstrarábyrgð alfarið á þeirra hendur. Sérgreinarnar flestar hér Nýr, fallegri og miklu betri Opel. 0 kr. í útborgun* 28.412* kr. á mánuði fyrir beinskiptan Opel Astra 1.6 ( Verð: 1.890.000 kr. ) 31.836* kr. á mánuði fyrir sjálfskiptan Opel Astra 1.8 ( Verð: 2.120.000 kr. )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.