Fréttablaðið - 08.05.2007, Side 28
Rannsóknir sýna að grænt og
svart te minnkar hugsanlega
líkur á húðkrabbameini.
Tveir bollar af grænu eða svörtu
tei gætu dregið úr líkum á
krabbameini. Þetta eru niðurstöð-
ur breskra og bandarískra rann-
sókna á greindum húðkrabba-
meinstilfellum árin 1993 til 1995
og 1997 til 2000.
Lífsstíll, mataræði og neysla
á grænu og svörtu tei var skoð-
uð hjá sjúklingum sem þjáðust
af húðkrabba og heilbrigðum ein-
staklingum á aldursbilinu 25 til
74 ára.
Rannsóknirnar leiddu í ljós að
þeir sem drukku reglulega te voru
í minni hættu á að fá húðkrabba-
mein og er það rakið til andoxun-
arefna tesins, sem eiga að hindra
myndun krabbameinsfrumna.
Enn fremur er talið að sítrónu-
sneiðar, sem eru vinsælar út í te
í Bandaríkjunum, eigi sinn þátt í
að ýta undir heilsusamleg áhrif
tesins, og því sé gott að setja eina
eða tvær sneiðar út í.
Vonast er til að rannsóknirnar
varpi frekara ljósi á því hvern-
ig krabbamein þróast. Vísinda-
menn benda þó á að te sé ekki
vörn gegn útfjólubláum geislum
sólarinnar. Sólarvörn 15+ komi að
góðum notum, en best sé auðvit-
að að skýla sér fyrir sólinni þegar
hún skín skærast.
Frá þessu er greint á bbc.
co.uk.
Te dregur úr líkum
á húðkrabbameini
maður lifandi
Maður lifandi, Borgartúni 24, sími 58 58 700, www.madurlifandi.is
Langar þig að breyta um lífsstíl?
Fimmtudaginn 10. maí kl. 18–21
hjá Maður lifandi í Borgartúni 24.
Leiðbeint verður um grunn að góðu mataræði og heilsufæði.
Lögð verður áhersla á að kenna fólki hvernig unnt er að matreiða hollan
og góðan mat án mikillar fyrirhafnar. Kynntar verða uppskriftir og
ráðleggingar veittar um heilnæmt hráefni.
Allir sem sækja námskeiðið fá afslátt í verslunum Maður lifandi.
Kynntu þér samspil heilsu og mataræðis fyrir sumarið
Meistarakokkar
sjá um námskeiðið
Helga Mogensen
Andrés Jóakimsson
Patricia Brizuela
Auður Konráðsdóttir
Nánari upplýsingar og skráning hjá
helgamog@madurlifandi.is
Verð 4.500 kr.
Heilsukostur
– matreiðslunámskeið
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is
Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi.
Markviss uppbygging og styrking
fyrir líkamann.
Sérstök áhersla lögð
á miðjuna – kvið og bak.
Kennt er 2x í viku 60 mínútur í senn.
Í boði eru hádegis- og
síðdegisnámskeið.
Sumar RopeYoga!
5 vikna námskeið á kr. 9.900.-
7 vikur í opna kerfinu í bónus!
RopeYoga
Ný námskeið hefjast 29. maí Innritun í síma 581 3730
Barnagæsla - Leikland JSB
Vertu velkomin í okkar hóp!
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n