Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2007, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 08.05.2007, Qupperneq 28
Rannsóknir sýna að grænt og svart te minnkar hugsanlega líkur á húðkrabbameini. Tveir bollar af grænu eða svörtu tei gætu dregið úr líkum á krabbameini. Þetta eru niðurstöð- ur breskra og bandarískra rann- sókna á greindum húðkrabba- meinstilfellum árin 1993 til 1995 og 1997 til 2000. Lífsstíll, mataræði og neysla á grænu og svörtu tei var skoð- uð hjá sjúklingum sem þjáðust af húðkrabba og heilbrigðum ein- staklingum á aldursbilinu 25 til 74 ára. Rannsóknirnar leiddu í ljós að þeir sem drukku reglulega te voru í minni hættu á að fá húðkrabba- mein og er það rakið til andoxun- arefna tesins, sem eiga að hindra myndun krabbameinsfrumna. Enn fremur er talið að sítrónu- sneiðar, sem eru vinsælar út í te í Bandaríkjunum, eigi sinn þátt í að ýta undir heilsusamleg áhrif tesins, og því sé gott að setja eina eða tvær sneiðar út í. Vonast er til að rannsóknirnar varpi frekara ljósi á því hvern- ig krabbamein þróast. Vísinda- menn benda þó á að te sé ekki vörn gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Sólarvörn 15+ komi að góðum notum, en best sé auðvit- að að skýla sér fyrir sólinni þegar hún skín skærast. Frá þessu er greint á bbc. co.uk. Te dregur úr líkum á húðkrabbameini maður lifandi Maður lifandi, Borgartúni 24, sími 58 58 700, www.madurlifandi.is Langar þig að breyta um lífsstíl? Fimmtudaginn 10. maí kl. 18–21 hjá Maður lifandi í Borgartúni 24. Leiðbeint verður um grunn að góðu mataræði og heilsufæði. Lögð verður áhersla á að kenna fólki hvernig unnt er að matreiða hollan og góðan mat án mikillar fyrirhafnar. Kynntar verða uppskriftir og ráðleggingar veittar um heilnæmt hráefni. Allir sem sækja námskeiðið fá afslátt í verslunum Maður lifandi. Kynntu þér samspil heilsu og mataræðis fyrir sumarið Meistarakokkar sjá um námskeiðið Helga Mogensen Andrés Jóakimsson Patricia Brizuela Auður Konráðsdóttir Nánari upplýsingar og skráning hjá helgamog@madurlifandi.is Verð 4.500 kr. Heilsukostur – matreiðslunámskeið Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Markviss uppbygging og styrking fyrir líkamann. Sérstök áhersla lögð á miðjuna – kvið og bak. Kennt er 2x í viku 60 mínútur í senn. Í boði eru hádegis- og síðdegisnámskeið. Sumar RopeYoga! 5 vikna námskeið á kr. 9.900.- 7 vikur í opna kerfinu í bónus! RopeYoga Ný námskeið hefjast 29. maí Innritun í síma 581 3730 Barnagæsla - Leikland JSB Vertu velkomin í okkar hóp! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.