Fréttablaðið - 21.05.2007, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 21.05.2007, Blaðsíða 7
Allir geta verið hetjur Á Íslandi eru um 9.000 reglulegir blóðgjafar. Við þurfum fleiri til að geta brugðist við blóðmissi t.d. vegna slysa eða skurðaðgerða. Við skorum á þig að koma og gefa blóð. Taktu með þér vin, vinnufélaga eða ættingja og gerðu heimsókn í Blóðbankann að fastri venju. Vissir þú að Íslendingar þurfa 70 blóðgjafir á dag? Blóðbankinn hefur flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Snorrabraut 60. Hægt er að gefa blóð í Blóðbankanum Snorrabraut 60, FSA á Akureyri og í Blóðbankabílnum. Sjá nánar á heimasíðu Blóðbankans www.blodbankinn.is. Gríptu augnablikið og lifðu núna F í t o n / S Í A F I 0 2 1 5 4 5

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.