Fréttablaðið - 27.07.2007, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 27.07.2007, Blaðsíða 59
27. JÚLÍ 2007 | sirkus | BLS. 13 FÍLAR LJÓSHÆRÐAR KONUR Reese Witherspoon sótti um skilnað frá Ryan Phill- ippe í nóvember á síðasta ári. Sögusagnir segja að Ryan hafi átt í stuttu ástar- sambandi við áströlsku leikkonuna Abbie Cornish um það sama leyti. Við vitum þá hvar smekkur Ryans liggur. DÖKKHÆRÐAR OG DULLARFULLAR American Pie-leikarinn Chris Klein og Katie Hol- mes voru par í mörg ár. Þau hættu saman og við vitum öll hvernig fór með Katie, en Chris varð ástfanginn af Big Love-leikkonunni Ginnifer Goodwin. Þær eru nú svolítið líkar þessar tvær. LÁGVAXNAR OG GRANNAR Söngvarinn Joel Madden var lengi vel í sambandi við söng- konuna/leikkonuna Hilary Duff. En hann hætti við Hilary ekki fyrir löngu síðan og byrj- aði strax að pússa sér upp við hina tággrönnu Nicole Rich- ie. Þær eru kannski ekkert líkar þessar tvær, en mjög svipaðar týpur. FÍLAR HÖNKA Það er þá alveg á hreinu núna að Vince Vaughn var alls ekki rétta týpan fyrir Jennifer Aniston. Nýi maðurinn í lífi hennar heitir Paul Sculfor og er fyrrum smiður og núver- andi fyrirsæta. Hann og Brad Pitt eru ekkert alveg eins útlítandi, en það er alveg á hreinu hver týpa Jennifer er: Óaðfinnan- legir karlmenn. STJÖRNURNAR Í HOLLYWOOD VIRÐAST ALLTAF ENDA Í SAMA FARINU ÞEGAR MAKINN ER VALINN: Leita alltaf að eftirmyndinni Það eru komin rúmlega þrjátíu ár síðan Diane Von Furstenberg kynnti „wrap“- kjólinn fyrir heiminum og á dögunum hélt hún tölu í London College of Fashion þar sem greinilegt var á mætingunni að þarna er stjarna á ferð. Þegar hin 61 árs gamla Diane var spurð að því hvers vegna hún hefði farið í tískubransann svaraði hún: „Markmið mitt var að vera viss týpa af konu og tískan var lykillinn,“ sagði Diane sem er fædd í Belgíu. Hún hóf feril sinn árið 1970 þegar hún setti á fót eigið fyrirtæki og nú, 37 árum seinna, er hún enn að. Hugmyndin að wrap- kjólnum, sem maður vefur um sig miðjan, sagði hún hafa komið frá dansara- búning en árið 1976 var kjóllinn orðinn svo vinsæll að hún gerði 25 þúsund kjóla á viku. DIANE VON FURSTENBERG Hún er á sjötugsaldri en heldur ótrauð áfram sem frumkvöðull í tískuheiminum. DVF Hönnun Diane þykir klassísk og tímalaus. lúxusferð Heppinn félagi í Bíóklúbbi MasterCard vinnur fimm daga lúxusferð fyrir 2 til London og fær að fylgja stjörnunum eftir rauða dreglinum og sjá stórmynd- ina The Bourne Ultimatum með stjörnunum 15. ágúst. Einnig vinna 150 félagar í klúbbnum tvo miða á sérstaka MasterCard forsýn- ingu á myndinni á Íslandi 16. ágúst, 6 dögum fyrir frumsýningu. Skráðu þig í Bíóklúbb MasterCard á www.mastercard.is/bio og notaðu MasterCard kortið! Drögum úr öllum færslum félaga í Bíóklúbbnum föstudaginn 3. ágúst 2007. www.mastercard.is/bio á rauða dregilinn í London 15. ágúst? Vinnur þú 25 þúsund kjólar á viku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.