Fréttablaðið - 27.07.2007, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 27.07.2007, Blaðsíða 79
Bandaríski tónlistarmaðurinn Nico Muhly leikur fyrir gesti í verslun 12 Tóna í dag. Muhly sendi í fyrra frá sér geisladiskinn Speaks Volumes sem fékk frábæra dóma víðs vegar um heiminn. Það var fyrirtæki Valgeirs Sigurðs- sonar, Bedroom Community, sem gaf diskinn út. Tónlist Nicos má skilgreina sem nýja kammermúsík með rafrænu yfirbragði og þóttu tónleikar hans á Iceland Airwaves- hátíðinni í fyrra afar frumlegir og áhugaverðir. Tónleikarnir hefjast klukkan fimm og eru allir velkomnir. Nico í 12 Tónum „Ég held að Ragnhildur sé svona „múltítalent“. Það virðist vera sama hverju hún einbeitir sér að,“ segir tónlistarmaðurinn Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson um Kastljóss- konuna Ragnhildi Steinunni Jóns- dóttur. Þorvaldur Bjarni hafði yfir- umsjón með tónlistinni í kvikmyndinni Astrópíu sem frum- sýnd verður í ágúst næstkomandi. Eins og fram kom í Fréttablaðinu fyrir skemmstu gerði Ragnhildur Steinunn sér lítið fyrir og söng dúett með Helga Björnssyni fyrir myndina en hún leikur einnig aðal- hlutverkið. Um er að ræða lagið Sumarást sem Nancy Sinatra gerði frægt. Það hefur þó áður verið sungið á íslensku bæði af Hljóm- sveit Ingimars Eydal og Rad- íusbræðrunum Davíð Þór Jónssyni og Steini Ármanni Magnússyni. Ragnhildur Steinunn er ekki eina leikkona myndarinnar sem syngur í henni því X-factor-kynnirinn Halla Vilhjálmsdóttir lék sama leikinn. Þorvaldur Bjarni segir að karlleik- arar myndarinnar hafi ekki spreytt sig en þeir Sverrir Þór Sverrisson, Pétur Jóhann Sigfússon, Jón Gnarr og Davíð Þór Jónsson fara allir með hlutverk í myndinni. Þorvaldur úti- lokar ekki frekara samstarf við Ragnhildi Steinunni í tónlistinni. „Já, maður veit aldrei þó að þetta hafi verið á léttu nótunum. Það er ólíklegasta fólk sem tekur alls konar u- og l-beygjur í lífinu.“ Áætl- að er að Astrópíu-platan komi í verslanir í næstu viku. U-beygja Ragnhildar Steinunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.