Fréttablaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 54
hús&heimili Grand hótel við Sigtún hefur gerbreytt um svip. Það tók nýlega í notkun fjór- tán hæða turn sem tengdur er við gamla hótelið með glerbyggingu er nefnist Mið- garður og hýsir móttöku og bar. Allt er húsnæðið hið glæsilegasta og bregða tvö stór glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð á það hátíðlegum blæ. Annað þeirra er yfir innganginum og heitir Sýn völvunnar. Hitt er í millibyggingunni og er þema þess Völuspá. Þá eru setningar úr Hávamálum við móttökuborð og bar, þannig að gest- ir geta glöggvað sig á speki þeirra. Vatns- listaverk í forsalnum vekur líka athygli. Guðjón Magnússon er arkitekt að ný- byggingunni. Hann var einnig í ráðum við val á innréttingum og húsgögnum og lagði þar áherslu á létt yfirbragð. Á Grand hóteli eru 314 vel búin herbergi, þar af 209 í hinum nýja turni. Á 14. hæð hans eru fundarsalir með frábæru útsýni yfir borg- ina og flóann. Sýn völvunnar nefnist listaverk Leifs Breiðfjörð yfir dyrum. Nútíðin kallast á við Eddu Snorra Völuspá vakir yfir bistro-barnum. Leitun er að flottari forsal en á Grand hóteli við Sigtún. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Nýr inngangur er inn á hótelið. Herbergin eru búin þýskum gæðahúsgögnum. Salarkynnin eru víð og björt. Grand hótel hefur gerbreytt um svip. Tvö stór glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð prýða inngang og millibyggingu hótelsins og vísa þau bæði til Snorra-Eddu. Efnalaugin Björg Gæðahreinsun Góð þjónusta Þekking Opið: mán-fim 8:00 - 18:00 föst 8:00 - 19:00 laugardaga 10:00 - 13:00 1. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.