Fréttablaðið - 13.09.2007, Síða 27

Fréttablaðið - 13.09.2007, Síða 27
New York, New York Mercedes Benz tískuvikan í New York stóð frá fimmta þessa mánaðar en lauk í gær. Þar mátti sjá það sem koma skal frá heimsþekktum sem og efnilegum hönnuðum, Calvin Klein, Marc Jacobs, Zac Posen og hinni kínversk ættuðu Bandaríkja- konu Önnu Sui, en stúlkan á myndinni klæðist einmitt hönnun eftir hana. Munstrið má rekja til glysrokks áranna þegar Bowie var upp á sitt besta, en litirnir minna á veðrið og litabreytingarnar á íslenskum himni þessa dagana. Heimsþekktar fyrirsætur og hönnuðir opinberuðu það sem er í vændum á tískuviku í „stóra eplinu“. Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.