Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 58
LADDI OG JÓI FEL ILLA TEKNIR TEKINN 2 HEFST Á MORGUN KL. 20:15 skemmtilegri FRÁBÆRT ÁSKRIFTAR TILBOÐ! 30% afsláttur af fyrsta mánuðinu m á Stöð 2 og skemmtip akki Fjölv arpsins frír í tvo m ánuði. Djöfulli er veðrið ömurlegt. Ömurlegt segi ég! Ekkert nema rigning og rok og svartnættið við það að gleypa allt og alla. Það er ekki langt í að dags- ljósslamparnir, sem halda deildinni minni gangandi í vinnunni, verði eina ljóstýran í myrkinu. Ég sé fram á vetur baðaðan geislavirkum, grænum ljóma, þar sem ótæpileg kakódrykkja og háls- brjóstsykursát koma talsvert við sögu. En bíðið við! Þetta þarf nú ekki að verða alslæmt. Maður getur nú allt- af brugðið sér frá, þó ekki sé nema í fáeinar mínútur, til að sækja sér ilmandi kaffibolla eða kíkja í Kringluna. Yfirleitt þarf nefnilega ekki meira en magafylli eða versl- unarpoka til að lyfta sálartetrinu upp þegar ástandið er sem verst. Við Íslendingar höfum nefnilega tileinkað okkur alveg sérstaka taktík til að takast á við skamm- degið, álagið og önnur ömurlegheit. Við skreppum frá og það með reglu- legu millibili yfir daginn. Svona alveg eins og Spánverjar taka síestu, nema bara oftar og í mun skemmri tíma í senn. Enda lítur ein- hvern veginn svo miklu betur út að taka nokkrar stuttar pásur heldur en eina langa letipásu. Útlendingar hafa meira að segja orð á þessu þegar þeir koma til landsins, skilja barasta ekkert í öllu þessu skreppelsi á okkur. Ekki frek- ar en af hverju við sjúgum upp í nefið í staðinn fyrir að snýta okkur í vasaklút eða tölum á innsoginu eins og slæmir astmasjúklingar. Eiginlega finnst mér að fyrirtæki ættu bara að setja það á stefnu- skrána að starfsmenn fái svona fimm góða skreppitíma yfir daginn, sem þeir geta varið að vild. Í stað- inn má alveg stytta hádegismatinn. Íslendingar eru hvort sem er alltaf að flýta sér svo mikið að þeir nota hann aldrei allan. Svo ég tali nú ekki um sparnaðinn sem hlytist af því að slökkva á öllum dagsljósunum, að minnsta kosti hérna í vinnunni. Hver þarf á slíku að halda þegar hann getur skroppið aðeins frá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.