Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 40
 13. SEPTEMBER 2007 FIMMTUDAGUR8 fréttablaðið ísmót 2007 Á ÍSMÓTI 2007 var keppt um titilinn „Klæð- skeri og/eða kjólameistari ársins“ á vegum Klæðskera- og kjólameistarafélagsins (KK) í samvinnu við SI og aðildarfélög þess í þjón- ustuiðngreinum. Auk keppninnar kynnti félagið starfsemi sína í Höllinni en félags- menn er að finna á vefnum Meistarinn.is. Keppni KK var hluti af keppni Tískuteyma-SI á mótinu og réði stigagjöf dómnefndar og niður- staða úr símakosningu almennings úrslitum en eftirtaldir meistarar voru tilnefndir til verð- launa: • Berglind Magnúsdóttir, klæðskeri og kjóla- meistari, Klæðskerahöllinni • Berglind Ómarsdóttir klæðskeri, Kjólum og klæði • Selma Ragnarsdóttir, klæðskeri og kjólameist- ari, Listauka Titilinn „Klæðskeri ársins“ hlaut Berglind Ómarsdóttir klæðskeri, Kjólum og klæði, en það var Hólmfríður Ólafsdóttir úr stjórn Klæðskera- og kjólameistarafélagsins sem kynnti úrslitin á hátíðarkvöldinu. Klæðskeri ársins Innan Samtaka iðnaðarins og aðildarfélaga í þjónustuiðngreinum starfa hundruð fag- manna við hársnyrtingu, snyrtingu, gullsmíði, klæðskurð, kjólasaum og ljósmyndun. Auk þeirra eru innan SI nokkur þekkt fyrirtæki í hönnun og framleiðslu á fatnaði og fylgihlutum ýmiss konar. Þótt margt virðist í fljótu bragði ólíkt með þessum þjónustuiðngreinum er eitt mikilvægt atriði sem sameinar krafta, hugvit og menntun þessa fagfólks í eina heild: Óskin um gott útlit og aukna vellíðan ein- staklingsins sem til þess leitar. Tískuteymi-SI endur- spegla þessa ósk þegar þau koma saman til að veita viðskiptavinum heildræna ráðgjöf og þjónustu. Á Ísmóti 2007 kepptu sjö tískuteymi um titilinn Tískuteymi ársins. Stigagjöf dómnefndar og niður- staða úr símakosningu almennings réði úrslitum á mótinu en eftirtalin þrjú teymi voru tilnefnd til verðlauna: • Tískuteymi-1 á vegum Berglindar Ómarsdóttur, Kjólum og klæði • Tískuteymi-2 á vegum Eddu Hrannar Atladóttur, Leðuriðjunni Atson • Tískuteymi-7 á vegum Selmu Ragnarsdóttur, List- auka Titilinn „Tískuteymi ársins“ hlaut teymi nr. 1 fyrir framlag sitt „Runaway Bride 07.07.07.“ en í því eru: • Klæðskeri: Berglind Ómarsdóttir, Kjólum og klæði • Hársnyrtir: Magnús Þór Reynisson, Hjá Jóa og félögum • Snyrtifræðingur: Berglind Alfreðsdóttir, Com- fort snyrtistofu • Gullsmiður: Helga Jónsdóttir, Gullkúnst Helgu • Ljósmyndari: Ágústa Kr. Bjarnadóttir, Barna- og fjölskylduljósmyndum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráð- herra kynnti úrslitin á hátíðarkvöldi Ísmóts. Nánar er fjallað um hvert teymi á si.is/ismot. Tískuteymi ársins TÍSKUTEYMI-2: Kvenleg og sterk. TÍSKUTEYMI-7: Ævintýralegur draumur. Berglind og teymi hennar hugðu að hverju smáatriði. Hér má sjá þær stöllur Berglindi Ómarsdóttur og Hólm- fríði Ólafsdóttur baksviðs eftir verðlaunaafhendinguna. TÍSKUTEYMI ÁRSINS - TÍSKUTEYMI-1. THE RUNAWAY BRIDE 07.07.07 Klæðskeri Berglind Ómarsdóttir, Kjólum og klæði. Hársnyrtir Magnús Þór Reyn- isson, Hjá Jóa og félögum. Snyrtifræð- ingur Berglind Alfreðsdóttir, Comfort snyrtistofu. Gullsmiður Helga Jónsdóttir, Gullkúnst Helgu. Ljósmyndari Ágústa Kr. Bjarnadóttir, Barna- og fjölskylduljós- myndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.