Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 5ísmót 2007 fréttablaðið ársins „Ég býst ekki við að sjá margar konur svona um höfuðið, enda hentar klippingin ekki í daglegu lífi,“ segir Sigrún Kristín Ægisdóttir hárgreiðslumeistari um framlag sitt í flokknum Listsköpun í hári, greiðslu sem líkist vöfflu með hita- járni og skilaði henni verðlaunum á Ísmóti. Mikil vinna fór í greiðsluna og hárúði eingöngu notaður til að halda henni uppi, sem styður þá fullyrð- ingu að greiðslan verði sjaldséð. Gagnstætt klippingunni sem Sig- rúnu vann einnig fyrir, í flokknum Hársnyrtir ársins. „Markmiðið var að skila inn mynd af hversdagslegri klippingu sem gæti orðið vinsæl. Ég valdi stutta klippingu, form og lit sem klæða fyrirsætuna, og er viss um að hún verði áberandi.“ Sigrún er ánægð með sigurinn og vill hvetja sem flest hárgreiðslufólk til að taka þátt í keppnum. Þátttaka hafi heilmikið að segja. - rve Vöffluklippingin vann Sigrún Kristín Ægisdóttir á sigurstundu. Sigurvegarinn. Keppandi nr. 104. Höfundur: Sigrún K. Ægisdóttir hársnyrtimeistari. Hársaga. Módel Edda. MYND/ERLING Ó. AÐALSTEINSSON náði samanlagt hæsta skori á mót- inu. Það voru þær Hildur Ingadóttir, formaður Félags íslenskra snyrti- fræðinga, og Ronelle Iten, aðalritari CIDESCO, sem kynntu niðurstöðu dómnefndar á hátíðarkvöldi Ísmóts. Sjá viðtal við Ágústu Kristjáns- dóttur, snyrtifræðing ársins, á bls. 15. Ágústa Kristjánsdóttir, á Snyrti- stofuÁgústu, hlaut hæsta skor á Ísmóti eftir að hafa keppt í öllum þremur greinum snyrtifræðinga. Hér má sjá módelið í höndum Ágústu á keppnissvæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.