Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.09.2007, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 13.09.2007, Qupperneq 34
 13. SEPTEMBER 2007 FIMMTUDAGUR2 fréttablaðið ísmót 2007 Ísmót 2007 – Íslandsmeistaramót þjónustuiðngreina innan Samtaka iðnaðarins Stemning á hátíðarkvöldi Ísmóts þegar ú Brynjar Ragnarsson, markaðsstjóri Samtaka iðnaðarins, er ánægður með hvernig til tókst á Ísmóti 2007. Undirbúningur fyrir Ísmót 2007 hefur staðið yfir síðan í nóvember á síðasta ári og í mars var skipuð tólf manna undirbúningsnefnd með full- trúum aðildarfélaga Samtaka iðn- aðarins. Nefndin hefur hist viku- lega fram á síðasta dag, enda hefur keppni af þessari stærðargráðu ekki verið haldin áður á Íslandi. „Þarna komu saman aðilar úr mjög ólíkum iðgreinum, sem eiga það þó sameiginlegt að veita per- sónulega þjónustu,“ segir Brynj- ar Ragnarsson, markaðsstjóri Sam- taka iðnaðarins og bætir því við að Ísmót 2007 hafi verið frumraun sem tókst. „Sýningin var mjög vel sótt. Sýn- endur lögðu mikið upp úr því að taka vel á móti gestum, sem gáfu sér tíma til að þiggja ráðgjöf og þjónustu.“ Að sögn Brynjars var keppnis- gögnum skilað inn í suma hluta mótsins, í öðrum fór keppnin fram á staðnum og myndaðist oft gríðarleg spenna í loftinu. Ekki var stemningin síðri og þá sérstaklega á Hátíðar- kvöldinu, sem haldið var á sunnudagskvöld, en þá voru úrslitin kunngjörð og verðlaunin afhent við hátíðlega athöfn. „Það er ekki laust við að tilfinningarnar hafi borið einstaka keppendur ofurliði þegar nöfn þeirra voru tilkynnt,“ segir Brynjar, en hans bíður það verk að skipuleggja næstu hátíð í samstarfi við fagfélögin. „Við ráðgerum að þetta sé bara byrjunin og ætlum að halda þessu áfram, þannig að nóg er á döfinni.“ - rve „Það heyrist á útlendingum úr þessum geirum í Evrópu og Ameríku að vel er fylgst með straumum og stefnum á Íslandi,“ segir Brynjar Ragnarsson, markaðsstjóri Samtaka iðnaðarins. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA Á köflum máttu gestir vart mæla af hrifningu þegar stórbrotin sýningaratriði Rudy Mostarda birtust hvert á fætur öðru á hátíðarkvöldinu. Framtíðarhönnuðir í fatatísku landsmanna? Á myndinni má sjá þátttakendur í hönnunarkeppni nemenda á list- og verkmenntabraut- um iðnskólanna. Hinn þekkti hársnyrtimeistari Joakim Roos var gestur Ísmóts 2007. Hártísku- sýning hans vakti mikla athygli og hér má sjá eitt módelið taka stakkaskipt- um í meðförum hans á sviðinu. Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík, sími: 512 5000 Ritstjóri: Roald Eyvindsson Ábyrgðarmaður: Hrannar Helgason Blaðið er unnið í samstarfi við Samtök iðnaðarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.