Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 6. desember 2007 19 Árið 1875 byggði útvegsbóndinn Hans Jakob Beck steinhúsið Sómastaði við Reyðarfjörð. Hann var tvíkvæntur og átti 23 börn svo ef miðað er við búsetu- kröfur sem gerðar eru í dag má segja að þröng hafi verið á þingi á Sómastöðum en grunnflötur hússins er 37 fermetrar en einn- ig er kjallari í húsinu og pláss í risi. Árið 1991 var hafist handa við viðgerðir á húsinu en þær hafa legið niðri um nokkurt skeið. En nú verður breyting þar á því næsti nágranni Sómastaða, Alcoa Fjarðaál, veitti Þjóðminjasafni Íslands 16 milljóna króna styrk til endurbóta og uppbyggingar á húsinu. Margrét Hallgrímsdóttir þjóð- minjavörður tók við styrknum úr hendi Tómasar Más Sigurðs- sonar, forstjóra Alcoa Fjarðaáls. Meðal viðstaddra var Ásta Beck, dóttir Hans Jakobs, en hún fædd- ist og ólst upp í húsinu. Þór Jak- obsson, veðurfræðingur og for- maður félags niðja Richards Long, var einnig á staðnum en Richard þessi var afi Hans Jak- obs. Útvegsbóndinn hafði ekki úr jafn miklu að moða og Bechtel sem reisti álverið en hann varð að gera sér að góðu grjót úr grenndinni sem hann síðan batt með jökulleir. En afraksturinn er þetta eina portbyggða stein- hús sem varðveist hefur á Íslandi. - jse Alcoa styður við endurbyggingu Sómastaða: 16 milljónir í portbyggt steinhús SÓMASTAÐIR VIÐ REYÐARFJÖRÐ Alcoa Fjarðaál hefur veitt Þjóðminjasafni Íslands 16 milljóna króna styrk svo áfram megi verða sómi af nágrannahúsinu þeirra á Sóma- stöðum sem er eina portbyggða steinhúsið sem varðveist hefur á landinu. MYND/HREINN MAGNÚSSON L I S T V I N A F É L AG H A L LG R Í M S K I R K J U - 26. S TA R F S Á R Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 1.– 9. DESEMBER 2007 6. DESEMBER - fimmtudagur 20.00 Jólatónleikar Drengjakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju Með kórnum syngja félagar úr Karlakór Reykjavíkur, ásamt Gunnari Guðbjörnssyni óperusöngvara. Orgelleikari: Lenka Máteova. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Miðaverð: kr. 1500.- H A L LG R Í M S K I R K J AMENNINGAR- OG FERÐAMÁLARÁÐ Sjá nánar: listvinafelag.is Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.