Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 88
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Dr. Gunna Ég er hvítur miðaldra karl-maður. Einmitt af tegundinni sem nú um stundir fer með óskor- aðan umráðarétt yfir öllum heims- ins gæðum, fær besta kaupið og á stærstu bílana. Ég og hinir hvítu miðaldra karlarnir erum konungar alheimsins. Í staðinn fyrir að njóta yfirburða- stöðu minnar og velta mér upp úr henni er ég haldinn öfugri minni- máttarkennd, eins konar meiri- máttarkennd. Ég vildi að ég hefði ástæðu til að vera síreið og sár baráttukempa, eins og til dæmis konurnar í femínistafélaginu. Ég dauðöfunda þær fyrir samheldn- ina og ákafann og það að geta túlk- að nánast allt sem árásir á kven- kynið eins og það leggur sig. Mikið vildi ég tilheyra hópi sem hittist á fundum til að ræða hvað gerði okkur þá vikuna að niðurlægðum minnihlutahópi fórnarlamba. Það er örugglega rosalega gefandi að vera alltaf í sporum hins niður- lægða í stað þess að þurfa að rog- ast um með yfirburði sína, eins og ég og hinir hvítu keppirnir neyð- umst til. EKKI nóg með að ég sé hvítur og miðaldra, ég hef ekki einu sinni náð þeirri fullkomnun að verða alkóhólisti. Ef ég væri alki væri ég í fullum rétti til að velta mér upp úr niðurlægingu minni og fórnarlambshlutverki. Ég gæti farið á fund á hverjum degi og fundið fyrir þeim samhug sem finnst í stórum hópi fólks í sömu sporunum. Ég öfunda alkana. Þeir tilheyra töfraveröld sem er með sitt eigið tungumál og hefðir, ver- öld sem mér er hulin og fjarlæg. Sama hvað ég reyni að drekka mig til alkóhólisma strandar allt á þeirri ömurlegu staðreynd að mér finnst vín vont og hundleiðinlegt og hallærislegt að vera fullur. NÝLEGA eygði ég von til að finn- ast ég loksins niðurlægt fórnar- lamb. Ég fór í nýju Hagkaup í Miklagarði og ætlaði að fá löngun- um mínum svalað í „karlageymslu- herberginu“. Ég hélt að þar inni gæti ég fundið fyrir unaðshrolli samkarllegrar niðurlægingar kynjaðra staðalímynda. Sama hvað ég rembdist við að láta þenn- an smáblett móðga og niðurlægja mig og alla aðra karlmenn í heim- inum í þessar tvær mínútur sem ég sat þarna í grábrúnum leður- stól og horfði á kappakstur, þá bara gerðist ekki neitt. Helst að ég væri fúll yfir því að sjónvarpið er bara 42 tommur og ég fann hvergi fjarstýringuna. Meirimáttar- kenndin Í dag er fimmtudagurinn 6. desember, 340. dagur ársins. 10.57 13.19 15.40 11.08 13.03 14.58 BT bæklingur fylgir Fréttablaðinu í dag Tónlist beint í símann Milljón íslensk og erlend lög til eignar í Vodafone tónlistarsímann þinn Gríptu augnablikið og lifðu núna Tónlistarklúbburinn • Hátt í 1.000.000 íslensk og erlend lög! • Íslensk tónlist innifalin (almennt verð 149 kr.) • Kauptu erlenda tónlist á einfaldan og löglegan hátt í fyrsta sinn á Íslandi – 99 kr. lagið (almennt verð 149 kr.) • 3ja mánaða áskrift að tónlistarklúbbnum fylgir útvöldum tónlistarsímum (mánaðaráskrift kostar 990 kr.) Sony Ericsson V640i Lipur og nettur Walkman tónlistarspilari. 3G, EDGE, 256 Mb minniskort. Fer á netið með Vodafone live! Fæst í "Havana Gold" og svörtu. Fæst eingöngu hjá Vodafone. 19.900 kr. Skráðu þig í tónlistarklúbbinn og fáðu ótakmarkaðan aðgang að íslenskri tónlist. F í t o n / S Í A F I 0 2 4 2 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.