Fréttablaðið - 06.12.2007, Qupperneq 88
GÓÐAN DAG!
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík
Akureyri
Heimild: Almanak Háskólans
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is
DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000
BAKÞANKAR
Dr. Gunna
Ég er hvítur miðaldra karl-maður. Einmitt af tegundinni
sem nú um stundir fer með óskor-
aðan umráðarétt yfir öllum heims-
ins gæðum, fær besta kaupið og á
stærstu bílana. Ég og hinir hvítu
miðaldra karlarnir erum konungar
alheimsins.
Í staðinn fyrir að njóta yfirburða-
stöðu minnar og velta mér upp úr
henni er ég haldinn öfugri minni-
máttarkennd, eins konar meiri-
máttarkennd. Ég vildi að ég hefði
ástæðu til að vera síreið og sár
baráttukempa, eins og til dæmis
konurnar í femínistafélaginu. Ég
dauðöfunda þær fyrir samheldn-
ina og ákafann og það að geta túlk-
að nánast allt sem árásir á kven-
kynið eins og það leggur sig. Mikið
vildi ég tilheyra hópi sem hittist á
fundum til að ræða hvað gerði
okkur þá vikuna að niðurlægðum
minnihlutahópi fórnarlamba. Það
er örugglega rosalega gefandi að
vera alltaf í sporum hins niður-
lægða í stað þess að þurfa að rog-
ast um með yfirburði sína, eins og
ég og hinir hvítu keppirnir neyð-
umst til.
EKKI nóg með að ég sé hvítur og
miðaldra, ég hef ekki einu sinni
náð þeirri fullkomnun að verða
alkóhólisti. Ef ég væri alki væri
ég í fullum rétti til að velta mér
upp úr niðurlægingu minni og
fórnarlambshlutverki. Ég gæti
farið á fund á hverjum degi og
fundið fyrir þeim samhug sem
finnst í stórum hópi fólks í sömu
sporunum. Ég öfunda alkana. Þeir
tilheyra töfraveröld sem er með
sitt eigið tungumál og hefðir, ver-
öld sem mér er hulin og fjarlæg.
Sama hvað ég reyni að drekka mig
til alkóhólisma strandar allt á
þeirri ömurlegu staðreynd að mér
finnst vín vont og hundleiðinlegt
og hallærislegt að vera fullur.
NÝLEGA eygði ég von til að finn-
ast ég loksins niðurlægt fórnar-
lamb. Ég fór í nýju Hagkaup í
Miklagarði og ætlaði að fá löngun-
um mínum svalað í „karlageymslu-
herberginu“. Ég hélt að þar inni
gæti ég fundið fyrir unaðshrolli
samkarllegrar niðurlægingar
kynjaðra staðalímynda. Sama
hvað ég rembdist við að láta þenn-
an smáblett móðga og niðurlægja
mig og alla aðra karlmenn í heim-
inum í þessar tvær mínútur sem
ég sat þarna í grábrúnum leður-
stól og horfði á kappakstur, þá
bara gerðist ekki neitt. Helst að ég
væri fúll yfir því að sjónvarpið er
bara 42 tommur og ég fann hvergi
fjarstýringuna.
Meirimáttar-
kenndin
Í dag er fimmtudagurinn 6.
desember, 340. dagur ársins.
10.57 13.19 15.40
11.08 13.03 14.58
BT bæklingur fylgir Fréttablaðinu í dag
Tónlist beint í símann
Milljón íslensk og erlend lög til eignar í Vodafone
tónlistarsímann þinn
Gríptu augnablikið og lifðu núna
Tónlistarklúbburinn
• Hátt í 1.000.000 íslensk og erlend lög!
• Íslensk tónlist innifalin (almennt verð 149 kr.)
• Kauptu erlenda tónlist á einfaldan og löglegan hátt í
fyrsta sinn á Íslandi – 99 kr. lagið (almennt verð 149 kr.)
• 3ja mánaða áskrift að tónlistarklúbbnum fylgir útvöldum
tónlistarsímum (mánaðaráskrift kostar 990 kr.)
Sony Ericsson V640i
Lipur og nettur Walkman tónlistarspilari. 3G, EDGE, 256 Mb
minniskort. Fer á netið með Vodafone live!
Fæst í "Havana Gold" og svörtu. Fæst eingöngu hjá Vodafone.
19.900 kr.
Skráðu þig í tónlistarklúbbinn og fáðu ótakmarkaðan aðgang að íslenskri tónlist.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
2
4
2
1
5