Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 35
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Nadia Banine er flestum sjónvarpsáhorfendum kunn og dylst engum að þar er smekkmann- eskja á ferð. Yfirleitt hafa föt ekkert sérstakt tilfinningagildi í huga Nadiu ef frá er talin flík sem vinkona hennar gaf henni á ferð þeirra um borgina Marrakesh síðastliðið vor. „Ég var á ferðalagi um borgina Marrakesh í Marokkó með vinkonu minni síðastliðið vor og langaði til að fá mér sérsaumaðan kaftan. Við fundum klæðskera sem saumaði hann í límónugræn- um lit og svo vildi vinkona mín endilega gefa mér hann,“ segir Nadia. „Mér þykir því sérstaklega vænt um hann. Svo hef ég líka sterkar taugar til landsins þar sem pabbi minn er frá Marokkó,“ bætir hún við. Nadia segir marga tískuhönnuði sækja innblástur til landsins. „Maður sér þessa strauma oft í tísku og litavali á Vesturlöndum og má nefna túrkís og fjólubláu litina sem dæmi. Tískuhönnuðir virðast sækja landið heim og var klæðskerinn sem saumaði kaftaninn með myndir af sér með Gianfranco Ferrè og Jean-Paul Gaultier uppi á vegg og höfðu þeir látið hann sauma eftir sínum sniðum.“ Annars segir Nadia að það fari eftir árstíðum hvaða föt hún heldur upp á. „Ég er frekar kulsækin og þarf alltaf að vera vel klædd. Boss-mokkakápa og Ugg-loðstígvél eru til dæmis mikið notuð þessa dagana. Svo er ég svolítil kjólakona í mér og nota kjóla mikið yfir buxur,“ segir hún. vera@frettabladid.is Klæðskerasaumaður kaftan Vinkona Nadiu gaf henni þennan límónugræna silki-kaftan í Marrakesh. HOLLT OG GOTT Ávaxtabíllinn ekur heim að dyrum með alls konar ávexti og hollusturétti. HEILSA 4 VANDAÐ Á BÖRNIN Í vefnaðarvöruversluninni Seymu má nú fá falleg og vönduð barnaföt sem eru flutt inn frá Ítalíu. TÍSKA 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.