Fréttablaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 44
19. desember 2007 MIÐVIKUDAGUR18
SMÁAUGLÝSINGAR
Tæknibylting! Hybrid gefur aukinn
kraft með minni eyðslu. Allt að 70%
aukin sparneytni! HYBRID tvinnbíl-
ar frá Toyota, Ford, GMC, Lexus og
Honda á islandus.com. Nýjir/Nýlegir
bílar frá USA/Evrópu allt að 30% undir
markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá 10%
útborgun. 30 ára traust fyrirtæki. Sími
5522000 www.islandus.com
2 milljónir +
Tilboð óskast í Ford Edge sel 3.5L AWD,
leður, nýskráður 13.12.07 ek. 300 m.
Uppl. í s. 863 2105.
Jeppar
Bílaframleiðendur verða að losa um
lager fyrir áramót. Gerðu reyfarakaup
á brunaútsölu ársins! Jeep Grand
Cherokee, Ford Explorer, Dodge
Durango. 2007/08 Jeppar frá 2500þús
og pallbílar frá 1990þús. Nýjir/Nýlegir
bílar frá USA/Evrópu allt að 30% undir
markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá 10%
útborgun. 30 ára traust fyrirtæki. Sími
5522000 www.islandus.com
MMC Pajero Intense diesel. Nýr bíll, 7
manna. S. 898 2811.
200 þ. út + yfirtaka!
Lincoln Navigator Ultimate árg. ‘05. Ek.
83 þ. Einn með öllu td. rafmagn í aft-
urhlera, 7 manna, leður, topplúga. Áhv.
lán 4,1 m. Afb. 64 þ. S. 897 1899.
Toyota 4runner 1992, ekinn 185 þús.
beinskiptur v6(frambretti beiglað v/bíl-
stjórahurð) nýskoðaður og selst á 100
stgr. s:893-5265
Patrol dísel ‘93 ek. 320 þ. 35“. Verð. 350
þ. Fínn í veiði. Uppl. í s. 863 8007
Pallbílar
Bílaframleiðendur verða að losa um
lager fyrir áramót. Gerðu reyfarakaup
á brunaútsölu ársins! 2007/08 Ford
F150, Toyota Tacoma eða Dodge RAM
frá 1990þús! Einnig stærri pallbílar og
sendibílar benzín/dísel á útsölu. Nýjir/
Nýlegir bílar frá USA/Evrópu allt að 30%
undir markaðsverði. Íslensk ábyrgð. Frá
10% útborgun. 30 ára traust fyrirtæki.
Sími 5522000 www.islandus.com
Dodge Ram 2500 Laramie árg. 2008.
Nýr bill 2 ára ábyrð. 6,7, diesel, leður, 6
manna og DVD. Einn með öllu. S. 898
2811 www.plusgallery.is
Vörubílar
Til sölu Man 410 árg. ‘04 með atlas 240
‘06 S. 693 7722.
Vélsleðar
Til sölu Polaris SKS 700 árg ‘00 Nelgt
belti, ný skíði, topp ástand. Ek. 2 þ. km.
V. 290 þ. S. 693 4060.
Vinnuvélar
Bátar
Til sölu 22 tonna eikarbátur sk 1189
flott kram. Uppl. s 8623181
6 Manna stlöngubátur með 15 hp.
mótor, góður til sjós og vats. Verðtilboð.
Uppl. í s. 849 7271.
Hjólbarðar
Nýleg vetrardekk á felgum 155/80-13 til
sölu. Uppl. í s. 895 7127.
Varahlutir
Bílapartar ehf
S. 587 7659.
Eigum mikið úrval af varahlutum í
flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum
Toyota bíla. Opið virka daga frá kl. 9.00
- 18.00. Grænumýri 3 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
Renault Kangoo. Viðgerðir. Einnig air-
bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &
892 7852.
H.S. Þjónustan 557 1725
Eigum varahluti í Volvo S. 40, V.40, 740,
850, 940. Allar almennar bílaviðgerðir,
kaupum Volvo bíla. Skemmuvegur 26
200 Kóp. Bleik gata.
ÞJÓNUSTA
Jólaskemmtanir
Erum með skemmtilegustu jólasveina
landsins, sjáum um jólaskemmtanir frá
a til ö. Hafðu samband í S. 692 6020 &
692 6010, gryla@jolasveinarnir.is
Jólasveinaþjónusta
Vantar þig jólasvein við komum í
heimahús, jólaböll, húsfélög og aðrar
samkomur. Margra ára reynsla. Uppl. í
síma 820 7378.
Hreingerningar
Hreingerningar ehf. S: 868 5599
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og
vanir menn
Tek að mér regluleg þrif. Fyrirtæki og
einnig flutningsþrif. Svæði ehf. S. 848
7367.
Ræstingar
Málarar
Íslenskir málarar ehf. Öll málningar-
þjónusta. www.mala.is S. 517 7335.
Löggildir málarameistarar.
Sandspörtlun og málun
Mála stigahús, íbúðir eða blokkir. Uppl. í
s. 893 5537 Arnar málarameistari.
Garðyrkja
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Tökum að okkur alla búslóðaflutninga
og aðra flutninga. Góð þjónusta. Erum
með besta verðið. Uppl. í síma 899
2536 & 825 0083.
Húsaviðhald
Magnhús ehf
Alhliða viðhald fasteigna, innan og utan.
S. 847 6391 & 891 9890.
Glerjun/gluggaviðgerðir!
Móðuhreinsun glerja
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf,
s. 860 1180.
Húsaviðhald!
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Stífluþjónusta
Tölvur
Tölvuþjónusta
Kem á staðinn. 11 ára reynsla. Microsoft
vottun. Miðnet ehf. Ríkharður s. 615
2000.
Snyrting
Til sölu rakvélar á heidsöluverði sem
hafa verið notaðar á hársnyrtistofum
með góðum árangri. Þessar vélar eru
með ceramic kambi og skera því mjög
vel. Verð á þessum vélum er frá 6500-
7500kr. Erum einnig með skæri og
þynningarskæri verð 4900- 5900kr.
Frekari uppl. gefur starfsfólk Hárlausna,
háteigsvegi 2. Sími 552-1345. harlausn-
ir@simnet.is
Spádómar
BÍLAR TIL SÖLU
TIL SÖLU