Fréttablaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 34
 19. DESEMBER 2007 MIÐVIKUDAGUR8 ● fréttablaðið ● blessuð jólin HPI Savage X 4,6 fjarstýrður torfærutrukkur Öflugasta útgáfan til þessa Opið lengur alla daga til jóla Jólakökurnar frá Balocco Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi, Lágmúla & Selfossi Ómissandi á aðventunni og jólunum Girnilegar kökur í skemmtilegum umbúðum 1. Fjólublá og dulúðug jólakúla úr handlitaðri, þæfðri ull með ísaumuðum skrautböndum, perlum og pallíettum. Guðdómleg á jólatréð. Hönnun: Sig- ríður Ásta Árnadóttir. Fæst í Kirsuberjatrénu og kostar 3.900 krónur. 2. Perlur eru glæstar og sveipaðar ljóma. Glitr- andi jólastjarna í gylltu, rauðu og hvítu kostar 550 krónur. Hönnun: Oddrún. Fæst í Litla jólahúsinu við Laugaveg. 3. Unaðsmjúkt hjartaskraut úr rauðri og hvítri þæfðri ull til að hengja á jólatréð eða hvar sem er. Hönnun: Valdís Harrysdótt- ir. Fæst í Kirsuberjatrénu og kostar 1.000 krónur. 4. Ullarpeysa og húfusett í íslensku fánalitunum og smækkaðri útgáfu, en stór- fenglega smart á jólatréð. Hönnun: Tove Handverk. Fæst í Litlu jólabúðinni við Laugaveg og kostar 1.100 krónur hvort um sig. 5. Dýrindis jólarauð spila- dós með notalegri útgáfu ís- lenska jólalagsins „Það á að gefa börnum brauð“ eftir Jórunni Viðar. Hönnun: Margrét Guðna- dóttir. Fæst í Kirsuberja- trénu og kostar 4.200 krónur. 6. Rammíslensk jólakúla úr þæfðri ís- lenskri ull með koparvírum sem mynda krúsídúllur og fósturjörðina. Þjóðleg í sauðalitunum. Hönnun: Sigríður Ólafs- dóttir. Fæst í Jólahúsinu á Skólavörðu- stíg og kostar 6.000 krónur. 7. Jólahúsið á Skólavörðustíg lætur sérhanna fyrir sig jólakúl- ur með íslensku jólasveinunum, Grýlu, Leppalúða og jólakettin- um, sem hér sést. Frummyndina gerði Brynja Eldon, en kúlurnar eru munnblásnar og handmálaðar fyrir Jólahúsið í Austurríki. Verð 1.750 krónur. 8. Hrefnusveinn kallast þessi magri og langleiti jóla- sveinn, en skapari hans og út- skurðarmeistari er Hrefna Ara- dóttir. Sköpulag jólasveina hennar fer allt eftir efniviðnum og einnig sker hún út lokkandi jólatré. Fæst í Jólahús- inu á Skólavörðustíg og kostar 5.950 krónur. 9. Rómantískt jólapar úr ís- lenskri þæfðri ull sem bæði getur hangið í tré eða glugga, eða stað- ið upprétt í sínu stásslega jóla- skapi öðrum til dýrðar. Hönnun: Kata Handverk. Fæst í Litlu jólabúðinni við Laugaveg og kostar hvort um sig 1.300 krónur. Jól í höndum íslenskra hönnuða ● Íslenskir hönnuðir fá margir heilagan innblástur vegna fæðingarhátíðar frelsarans. Íslenskt jólaskraut fæst víða í formi eigulegra muna sem fylgt geta jólaminningum fjölskyldna kynslóð fram af kynslóð. 5 9 3 1 4 7 6 2 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.