Fréttablaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 19. desember 2007 3 Tæp vika er til jóla og á sunnudaginn næsta verður kveikt á fjórða og síðasta kertinu á aðventukransinum en það kallast englakertið. Síðustu fjórar vikurnar fyrir jól eru kallaðar aðventa eða jólafasta. Á hverjum sunnudegi í aðventu er kveikt á einu kerti á aðventukransinum en þau eru fjögur. Hvert kerti hefur þema sem hjálpar til við að íhuga boðskap jólanna. Fyrsta kertið er Spádómskertið en það minnir á spádóma Gamla testaments- ins sem sögðu fyrir um komu frelsarans. Annað kertið kall- ast Betlehemskertið en það leiðir hugann að bænum þar sem Jesús fæddist í fjárhúsi. Þriðja kertið er Hirðakertið sem nefnt er eftir hirðunum sem fengu fyrstir fregnir af fæðingu frelsarans. Fjórða kertið er svo Englakertið sem minnir á englana sem birtust á jólanótt og sögðu frá því að Jesús væri fæddur. - hs Jólakertin Hvert kerti á aðventukransinum stendur fyrir ákveðinn boðskap. Jólin eru í þann mund að ganga í garð en nokkuð mis- jafnt er hvenær þau eru haldin. Jólin eru ein stærsta hátíð krist- inna manna og eru eins og alkunna er haldin hátíðleg til að minnast fæðingar Jesú. Haldið er upp á jól um hinn gjörvalla kristna heim og eins víða annars staðar þar sem kristni er jafnvel í miklum minni- hluta. Ekki er þó alls staðar haldið upp á þau á sama tíma. Hjá mótmælendum og róm- versk-kaþólskum er haldið upp á jól hinn 25. desember, eða á jóla- dag, þó sumir hafi heilagt frá klukkan 18 á aðfangadag jóla. Í austurkirkjunni (grísk-kaþólsku og orþódox) eru jólin haldin hátíð- leg um það bil hálfum mánuði síðar. - ve Mismunandi siðir Jólin eru alls staðar haldin til þess að minnast fæðingar Jesú þó að þau séu ekki alls staðar haldin á sama tíma. Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið. Allt sem þarf á upphlutinn, settið frá 90.530, kr. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Sérverslun með kvensilfur undirfatnaður og náttfatnaður í miklu úrvali Gefðu glæsilega gjöf Olympía Mjódd Reykjavík Olympia Glerártorgi Akureyri olympia.is P IP A R • S ÍA • 6 0 3 3 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.