Fréttablaðið - 17.01.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 17.01.2008, Síða 34
[ ]Lampar gefa frá sér þægilega birtu og nú þegar vetur konungur sýnir veldi sitt og dimmur janúar tekur við af jólunum er sniðugt að kveikja á lömpum hér og þar. Þannig má skapa hlýlega stemningu á einfaldan máta. Skemmtilegur skartgripastandur HVER HLUTUR Á SINN STAÐ Auðvelt er að týna litlu glingri og því gott að hafa vísan stað til að geyma forláta skartgripi á. Jason Nip hefur hannað skemmtileg- an skartgripastand fyrir Umbra og kallar hann Bijou- skartgripatréð. Stand- urinn geymir skartgripina og sýnir þá í senn án þess að þeir flækist hver í öðrum. Standur- inn er úr málmi og krómhúðað- ur. Hægt er að nálgast standinn á netinu með því að fletta upp nafni hönnuðar eða Bijou Jewel- ry Tree. - hs Allir eiga sinn uppáhalds stól. Fátt er notalegra á þessum árstíma en að hreiðra um sig í uppáhalds stólnum með mjúkt teppi og góða bók. Hægindastólar fást í ýmsum útfærslum og best er náttúrlega ef að þeir eru bæði fallegir og þægilegir. emilia@frettabladid.is Í notalegheitum heima við Húsgagnahöllin. Hinn klassíski Lazyboy á 35.980 á útsölu, áður 44.980 krónur. BoConcept. 102.149 krónur. Ikea. 59.900 krónur. Ikea. Hægindastóll 9.950 krónur og skemill 5.950 krónur. BoConcept. 104.118 krónur. s: 6933483 & 6955219 Bygging húsa, Þakvinna, Gluggaísetningar, Uppsetning innréttinga, Parketlögn, Sumarhúsasmíði, Uppsetning milliveggja, Byggingastjórn, Þjónustum einnig húsfélög og fasteignafélög. jksmidir.is Munið heimasíðuna:

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.