Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.01.2008, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 25.01.2008, Qupperneq 84
 25. janúar 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 15.05 EM í handbolta Upptaka frá leik Þjóðverja og Svía sem fram fór á fimmtu- dagskvöld. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (63:65) 17.55 Bangsímon, Tumi og ég (4:26) 18.20 Þessir grallaraspóar (12:26) 18.25 07/08 bíó leikhús e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Hér keppa lið Mosfellsbæjar og Hornafjarðar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Dóm- ari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jó- hannesson. 21.10 Barnaby ræður gátuna - Skálda- laun (Midsomer Murders: Sins of Comm- ission) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lög- reglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Daniel Casey. 22.50 Matrix 2 (The Matrix Reloaded) Bandarísk spennumynd frá 2003. Hetjurnar Neó, Morfeus og Trinity halda áfram baráttu sinni gegn maskínunum sem hafa hneppt mannkynið í þrældóm. Leikstjórar eru Andy og Larry Wachowski og meðal leikenda eru Keanu Reeves, Carrie-Anne Moss, Laur- ence Fishburne, Monica Bellucci og Hugo Weaving. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Bullrun (2:10) Ný raunveru- leikasería þar sem fylgst er með æsispenn- andi götukappakstri um þver og endilöng Bandaríkin. 21.00 The Bachelor (4:9) Andy og stúlk- urnar níu sem eftir eru fara í einaþotu til Lake Tahoe þar sem þau skella sér á skíði og heimsækja spilavíti. Ein stúlkan brotnar saman áður en að stefnumótunum kemur. Í skíðabrekkunni kemst Andy að því hvað stúlkurnar eru að hugsa. Í lok þáttarins þrengir Andy hópinn niður í sex stelpur. 22.15 Law & Order (12:24) Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Þegar fyrrum veðmangari er myrtur kanna Briscoe og Green skuggalega fortíð hans í leit að söku- dólgi. Þegar í ljós kemur að veðmangar- inn var uppljóstrari sem sendi mafíuforingja í fangelsi beinist rannsóknin að leigumorð- ingja sem vinnur fyrir mafíuna. 23.05 The Boondocks (4:15) Bráðfyndin teiknimyndasería með kolsvörtum húmor fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræð- urnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert. Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að aðlagast breytingunni 23.35 Professional Poker Tour (4:24) 01.05 C.S.I: Miami (e) 01.50 World Cup of Pool 2007 (e) 02.40 5 Tindar (e) 03.25 The Dead Zone (e) 04.10 C.S.I: Miami (e) 04.55 C.S.I: Miami (e) 05.40 Vörutorg 06.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 07.55 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 Wings of Love (110:120) 10.10 Sisters (1:22) (e) 10.55 Freddie (19:22) 11.25 Örlagadagurinn (9:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (31:120) 13.55 Wings of Love (32:120) 14.45 Man´s Work (4:15) 15.25 Bestu Strákarnir (12:50) (e) 15.55 W.I.T.C.H. 16.18 Batman 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 The Bold and the Beautiful 17.33 Sylvester og Tweety 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (4:22) (Treehouse Of Horror XVI) 20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.45 Stelpurnar Stelpurnar snúa nú aftur í fjórðu þáttaröðinni hlægilegri en nokkru sinni fyrr. 21.10 Blackball (Svartbolti) Léttgeggjuð gamanmynd í anda Dodgeball með breska grínistanum Paul Kaye og Vince Vaughn í aðalhlutverkum. 22.45 Air Force One (Forsetaflugvélin) 00.50 Dragonheart (e) 02.30 Hellboy 04.30 Freddie (19:22) 04.55 Stelpurnar 05.20 The Simpsons (4:22) 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Elektra 08.00 Looney Tunes: Back in Action 10.00 Bride & Prejudice 12.00 Just My Luck 14.00 Looney Tunes: Back in Action 16.00 Bride & Prejudice 18.00 Just My Luck Rómantísk gaman- mynd með Lindsay Lohan í aðalhlutverki. 20.00 Elektra Ævintýramynd 22.00 Eulogy 00.00 Mississippi Burning 02.05 Crimson Rivers 2: Angels of the Apocalypse 04.00 Eulogy 18.00 Inside the PGA 18.30 Gillette World Sport 19.00 FA Cup - Preview Show 2008 Elsta og virtasta keppni heims skoðuð bak og fyrir. 19.30 NFL (NFL Gameday) Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótboltanum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 20.00 Utan vallar Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20.40 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 21.10 World Supercross GP 22.05 Heimsmótaröðin í póker 2007 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.00 Heimsmótaröðin í póker 2006 Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heims að borðum og keppa um háar fjárhæðir. 23.55 NBA körfuboltinn (Cleveland - Phoenix) Bein útsending frá leik Cleveland og Phoenix í NBA-körfuboltanum. 18.00 Birmingham - Chelsea (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Birmingham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 19.40 Reading - Man. Utd. (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Reading og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 19. janúar. 21.20 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights (Hápunkt- ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg- um þætti. 23.45 Liverpool - Aston Villa (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram mánudaginn 21. janúar 18.00 Just My Luck STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Bullrun SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ 2 21.15 Hollywood Uncensored SIRKUS 22.50 Matrix 2 SJÓNVARPIÐ ▼ > Jennifer Garner Jennifer Garner kynntist manninum sínum, Ben Affleck, við upptökur á myndinni Pearl Harbor árið 2001. En þau tvö urðu ekki par fyrr en Ben Affleck og fyrrverandi kona hans, Jennifer Lopez, slitu sambandi sínu opinberlega nokkru seinna. Jennifer Garner leikur í ævintýramyndinni Elektra sem er sýnd á Stöð 2 Bíó kl. 20 í kvöld. Ekki kom það manni mikið á óvart þegar Dr. Phil var sagður vera svikahrappur hinn mesti. Fyrrverandi félagar hans úr sálfræðingafélagi Kaliforníu hafa lýst því yfir að hann hafi ekki tilskilin réttindi til að kallast sálfræðingur. Maður sem prangar sér inn á geðsjúka stór- stjörnu og vekur um leið athygli á sjálfum sér er náttúrlega ekkert annað en fúskari. En dag eftir dag birtist þessi sköllótti náungi á skjánum, með eigin konu sína upp á arminn, og telur sig geta leyst vandamál hinna dæmigerðu Bandaríkjamanna sem virðast hafa endalausa þörf fyrir að bera vandamál sín á torg sjónvarpsins. Dr. Phil er skilgetið afkvæmi Opruh Winfrey, sem kallaði hann eitt sinn gáfaðasta mann í heimi. Hún fékk hann til að ráða úr geð- rænum kvillum áhorfenda sinna og sitja fyrir svörum þegar húsmæðurnar þurftu að vita hvernig þær áttu að stöðva pilluát sitt og drykkju. En nú hefur sjálf sjónvarpsdrottn- ingin snúist á sveif með gagnrýnendum Dr. Phil og sakað hann um athyglissýki. Manni sem missir stuðning Winfrey er varla stætt á að sitja lengur á stólnum sínum. Því miður hafa litlar þjóðir á borð við Ísland verið látnar gjalda fyrir allt sem amerískt er, þær hafa þurft að horfa upp á Kanann viðurkenna afbrýðisemi, spilafíkn eða jafnvel framhjáhald í beinni útsendingu. Tími bandarísks vandamálaefnis er liðinn í íslensku sjónvarpi og vonandi fer Dr. Phil sömu leið og Jerry Springer fór forðum daga. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON NÆR ÁTTUM Dr. Phil er fúskari FÚSKARI Dr. Phil nýtir hvert tækifæri til að vekja á sér athygli. SAMFÉLAGSVERÐLAUN HEFUR ÞÚ ORÐIÐ VITNI AÐ GÓÐVERKI? Óskað er eftir tilnefningum til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2008. Til greina koma allir sem hafa lagt sitt af mörkum til að gera bæta íslenskt samfélag, einstaklingar og félagasamtök sem eru öðrum fyrirmynd með framlagi sínu. Lesendur Fréttablaðisns eru hvattir til að senda in tilnefningar til Samfélagsverðlaunanna. Tilnefningar má senda á visir.is/samfelagsverdlaun eða með því að senda tölvupóst á netfangið samfelagsverdlaun@frettabladid.is. Einnig má senda bréf í pósti merkt Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. Frestur til að senda tilnefningar er til hádegis mánudaginn 28. janúar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.