Fréttablaðið - 27.01.2008, Page 30

Fréttablaðið - 27.01.2008, Page 30
 27. janúar 2008 SUNNUDAGUR12 ATVINNA Starfsmaður í mötuneyti: 50% stöðugildi Allt á einum stað Starfslýsing: Aðstoð við matreiðslumann með salatbar Létt matreiðsla ef þörf krefur Móttaka aðfanga og frágangur á vörum Tiltekt og þrif í eldhúsi Veitingaumsjón fyrir fundi, námskeið og tilfallandi uppákomur Umsjón með kaffivélum og eldhúskrókum í húsinu Önnur tilfallandi störf í eldhúsi Hæfniskröfur Reynsla af sambærilegu starfi kostur Þjónustulund og lipurð í samskiptum Stundvísi og reglusemi Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg Óðins- dóttir, forstöðumaður mannauðssviðs, í síma 569 5100 eða gegnum netfangið ingibjorg.odinsdottir@skyrr.is. Eyðublöð fyrir umsóknir er að finna á vefsvæði Skýrr (skyrr.is). Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 4. febrúar næstkomandi. Skýrr veitir um 2.300 viðskiptavinum fjölbreytta hugbúnaðar- og rekstrarþjónustu. Allt á einum stað. 24/7. Fyrirtækið er samstarfsaðili Business Objects, Microsoft, Oracle og VeriSign. Starfsemi fyrirtækisins er vottuð samkvæmt alþjóðlega gæða- og öryggisstaðlinum ISO 9001. Skýrr auglýsir eftir starfsmanni í 50% stöðu- gildi til að aðstoða matreiðslumann fyrirtækis- ins. Matreiðslumaður sér um starfsemi mötu- neytis Skýrr í Ármúla 2 í Reykjavík. Að meðal- tali borða þar um 130 manns í hádeginu. Vinnutíminn er frá kl. 10:00–14:00 alla virka daga. Góð vinnuaðstaða í boði. Skýrr sækist eftir orkumiklu og jákvæðu starfsfólki sem leggur metnað í vinnu sína. Skýrr er fjölskylduvænt fyrirtæki í lifandi samkeppnisumhverfi. Starfsfólk fyrirtækisins myndar samhentan hóp þar sem mannauðurinn er í fyrirrúmi. Gildi Skýrr eru fagmennska, frumkvæði, jákvæðni og þjónustulund. F í t o n / S Í A Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun leitar eftir náms- og starfsráðgjafa fyrir þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Vesturlandi. Starfssvið • náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur • skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnulausa • vinnumiðlun o.fl . Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, kennaramenntun eða sambærilegt nám • góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi • kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Vinnumálastofnun Vesturlands er staðsett á Akranesi. Ráðg- jafi stofnunarinnar þjónustar atvinnuleitendur í öllu um- dæminu og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnu- narinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Gunnars Richardssonar, forstöðumanns Vinnumálastofnunar Vesturlands, Stillholti 18, 300 Akranesi eða á netfangið gunnar.richardsson@vmst.is fyrir10. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veita: Gunnar Richardsson í síma 430 5300 og Hugrún B. Hafl iðadóttir, starfsmannastjóri í síma 515 4800. Vélstjóri óskast á ísfi sktogara. Uppl. í síma 8963939 MAÐUR ER ALLTAF AÐ LEIKA SÉR Í VINNUNNI Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundaheimilin í Tónabæ óska eftir starfsfólki á öllum aldri í leik og starf með 6-9 ára börnum Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað er á heima- síðu ÍTR, www.itr.is. Einnig er hægt að hafa sa mband við deildarstjóra barnastarfs í Tónabæ, s. 411 5400 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Álftabær, Álftamýrarskóli s. 664 7611 Sólbúar, Breiðagerðisskóli s. 664 7612 Neðstaland, Fossvogsskóli s. 664 7613 Krakkakot, Hvassaleitisskóli s. 664 7616 Glaðheimar, Langholtsskóli s. 664 7617 Laugarsel, Laugarnesskóli s. 664 7618 Vogasel, Vogaskóli s. 664 7619 Í boði eru hlutastörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi á eftirtöldum stöðum:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.