Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 16.02.2008, Blaðsíða 79
LAUGARDAGUR 16. febrúar 2008 Oasis-söngvarinn Liam Gallagh er kvæntist söng- konunni Nicole Appleton í látlausri athöfn á fimmtu- dag, en þau eiga saman sex ára son. „Þeim fannst þau vera gift hvort sem er. Hann hefur gengið með hring á hendi í mörg ár, til að sýna hversu alvarlega hann tekur sambandið,“ segir heimildar- maður. Paris Hilton er í vanda, eftir að hún játaði í spjallþætti Ellen De generes að hún ætti sautján hunda. Í Los Angeles er ólög- legt að eiga fleiri en þrjá, nema um hundaræktun sé að ræða. Í kjölfar ummælanna heimsótti lög- regla heimili Paris, en fann hvorki hana né hundana. Hún mun eiga von á annarri heimsókn síðar. Sylvester Stallone mælir með því að menn hóti að borða gæludýr kvenna sem vilja ekki fara á stefnu- mót með þeim. „Segðu henni bara að ef hún fari ekki út með þér munirðu finna það sem hún elskar mest og borða það,“ segir leikarinn, sem kveðst þó ekki vera jafn „macho“ í einka- lífinu og á skján- um. Christina Aguilera elur Max Liron, nýfæddan son sinn og eiginmannsins Jordan Bratman, upp við uppáhalds rokktónlistina sína. „Í gær vorum við með Led Zeppelin glymjandi um allt hús. Flestar nýbakaðar mæður spila Beethoven, en við hlustum á Metallica, Bob Marley og Rolling Stones,“ segir hún. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.