Fréttablaðið - 23.02.2008, Page 44

Fréttablaðið - 23.02.2008, Page 44
● hús&heimili Arnar eru ekki algengir í íslensk- um húsum en þó færist í aukana að fólk vilji hafa kost á opnum eldi og kósíheitum í stofunni. Fyrir- ferðarmiklir og gamaldags arnar eiga þó ekki upp á pallborðið hjá öllum og þá er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða. Nútímaleg- ir arnar eru til í ýmsum stærð- um og gerðum. Hér eru nokkr- ar myndir af eldstæðum þar sem frumleikinn ræður ríkjum. Frumleg eldstæði ● Að kúra undir teppi við opinn eld, hvað er huggulegra en það? Frumlegar útfærslur á eldstæðum og örnum eru vinsælar meðal nútímamannsins. Nútímaleg bleik öskubuska í bleikum kjól með bleikan kokteil. Stílhreint eldstæði í nútímalegu húsi. Sum eldstæði þjóna einnig hlutverki listaverks. NORDICPHOTOS/GETTY Hér hefur gleri verið komið fyrir framan við arininn svo ekki sé hætta á að glóð eða sót falli á fallegt gólfið. Hér má velja hvort horft er á sjónvarpið eða starað inn í eldinn í arninum. MATARBOÐIÐ 2015 Hönnunarkeppni sem kallaðist Dining in 2015 var nýlega haldin af Designboom. Þar komu fram ýmsar skemmti- legar hugmyndir og þar á meðal þessir putta- bollar eftir hina ísraelsku Ronit Baranga. Hvort hægt er að nýta bollana í annað en skraut fylgir ekki sögunni. hönnun Sumar 2008Fífunni í Kópavogi 4.–6. apríl 2008 Við bjóðum til kynningarfundar í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 26. febrúar kl. 8:30-10:30. Sumarhúsið og garðurinn stendur nú fyrir sinni sjöundu sumarsýningu í Fífunni í Kópavogi 4.-6. apríl n.k. Vinsamlega staðfestið komu ykkar á kynningarfundinn á netfangið audur@rit.is eða í síma 578 4800. Sumarhúsið & Garðurinn Síðumúla 15, 108 Reykjavík, Sími 578 4800, www.rit.is Ferðamannabólusetningar og ráðgjöf tímapantanir í síma: 535-7700 Læknasetrið Mjódd, Þönglabakka 1 www.ferdavernd.is ferdavernd@ferdavernd.is ferðavernd 23. FEBRÚAR 2008 LAUGARDAGUR6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.