Fréttablaðið - 23.02.2008, Page 84

Fréttablaðið - 23.02.2008, Page 84
 23. febrúar 2008 LAUGARDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 09.35 Premier League World 10.05 PL Classic Matches 10.35 PL Classic Matches 11.05 Season Highlights 12.05 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 12.35 Birmingham - Arsenal Bein út- sending frá leik Birmingham og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Liverpool - Middlesbrough (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending frá leik Liverpool og Middlesbrough í ensku úrvals- deildinni. Sýn Extra. Fulham - West Ham Sýn Extra 2. Portsmouth - Sunderland Sýn Extra 3. Wigan - Derby 17.05 Newcastle - Man. Utd (Enska úr- valsdeildin) Bein útsending frá leik Newcas- te og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 4 4 2 20.30 4 4 2 21.50 4 4 2 23.10 4 4 2 08.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar 09.35 Inside the PGA 10.00 NBA körfuboltinn (Chicago - Denver) 12.00 Utan vallar 12.45 World Supercross GP 13.40 Roma - Real Madrid Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 15.20 Meistaradeildin 15.50 Michael Jordan Celebrity In- vitational 17.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu 17.55 Inside Sport 18.20 Ensku bikarmörkin 19.20 World´s Strongest Man 2007 20.20 Spænski boltinn - Upphitun 20.50 Sevilla - Zaragoza Spænski bolt- inn 22.50 Box Felix Trinidad - Roy Jones Jr. 23.45 Box Vitali Klitschko vs. Corrie Sand- er 00.45 Box Wladimir Klitschko - Lamon Brewster 01.30 Box Wladimir Klitschko - Sultan Ibragimov 06.05 The Pink Panther 08.00 Cheaper by the Dozen 2 10.00 Home for the Holidays 12.00 The Family Stone 14.00 The Pink Panther 16.00 Cheaper by the Dozen 2 18.00 Home for the Holidays 20.00 The Family Stone 22.00 Batman Begins Fjórða Batman- myndin þar sem segir frá uppvaxtarárum Bruce Wayne. 00.15 Something the Lord Made (Það sem Drottinn skapaði) 02.00 The Door in the Floor 04.00 Batman Begins 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney, Töfra- vagninn, Fifi and the Flowertot 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.45 The Bold and the Beautiful 14.10 American Idol (9:42) 15.30 American Idol (10:42) 16.15 Back To You 16.40 Gossip Girl 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjölskyldubíó - Ástríkur og vík- ingarnir Frábær teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna um Ástrík hinn gallvaska, Steinrík hinn alvaska og félaga þeirra í Gaulverjabæ. Misvitrir víkingar halda að óttinn geri menn fleyga og ræna hinum huglausa Aþþíbarra í þeirri von um að hann geti kennt þeim að fljúga. Leikstjóri: Stefan Fjeldmark, Jesper Möller. 20.30 Pop Rocks Bráðskemmtileg gam- anmynd fyrir alla fjölskylduna um virðuleg- an bankamann sem hefur leynt fjölskyld- una skrautlega fortíð sína sem söngvara í þungarokkshljómsveit. Hann fær tilboð um að halda endurkomu-tónleika og ætlar sér að gera það án þess að það komist upp um hann. 22.00 The Night We Called It a Day 23.35 Dead Poets Society 01.40 The Forgotten 03.10 Napoleon Dynamite 04.35 Hard Cash 06.10 Back To You 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.40 Vörutorg 12.40 Rachael Ray (e) 15.40 Fyrstu skrefin (e) 16.10 Top Gear (e) 17.00 Skólahreysti (e) 18.00 Psych (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 Giada´s Everyday Italian (e) 20.00 Bionic Woman (e) 21.00 Boston Legal (e) Denny Crane veðjar við Carl Sack um að hann geti ekki unnið mál þar sem Mexíkói er sakaður um ómannúðlega meðferð á dýrum eftir að hann var staðinn að hanaati. Alan og Lorraine taka að sér mál ungrar stúlku sem vill fara í mál við skólann sinn eftir að hún smitaðist af alnæmi. 22.00 Life (e) Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár. Charlie Crews hlaut lífstíðardóm fyrir morð sem hann framdi ekki. Sakleysi hans sannast eftir 12 ár í fangelsinu og hann endurheimtir frelsi sitt. Charlie fær milljónir dollara í skaðabæt- ur og nýtur frelsisins til fulls. Þrátt fyrir ríki- dæmið ákveður hann að snúa aftur í lög- regluna og er staðráðinn í að finna menn- ina sem komu á hann sök í málinu. Meðan hann rannsakar önnur mál með nýjum fé- laga sínum reynir hann að fletta ofan af svikurum í æðstu stöðum. 23.00 Da Vinci’s Inquest Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Domin- ics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig er fylgst með krufningum og rann- sókn lögreglu og meinafræðinga á margvís- legum glæpum og dauðsföllum. 00.00 Law & Order (e) 00.50 High School Reunion (e) 01.40 The Boondocks (e) 02.05 Professional Poker Tour (e) 03.35 C.S.I. Miami (e) 04.20 C.S.I. Miami (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Bangs- ímon, Tumi og ég, Bitte nú! 09.15 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn 09.25 Skúli skelfir 09.37 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar 10.00 Einu sinni var... - Maðurinn 10.25 Kastljós 10.55 Kiljan e. 11.40 07/08 bíó leikhús e. 12.10 Kerfi Pútíns (2:2) e. 13.05 Strengir í Soweto e. 14.05 Viðtalið e. 14.35 Ferðin til Svalbarða (1:2) e. 15.05 Ferðin til Svalbarða (2:2) e. 15.35 Orðin að engu e. 16.50 Ofvitinn (13:23) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Gettu betur e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.10 Laugardagslögin Úrslitaþáttur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 22.00 Tveggja vikna fyrirvari 23.45 Harold og Kumar 01.10 Þorpið (The Village) e. 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Robin Williams Robin Williams sagði í viðtali eitt sinn að hann hefði verið mjög feitur sem krakki. Út af aukakílóum vildi enginn krakki leika við hann og varð hann mjög einmana og fór að tala við sjálfan sig með mismunandi rödd- um. Robin Williams leikur í kvikmyndinni Dead Poets Society sem er sýnd í kvöld kl. 23.35 á Stöð 2. 23.00 Da Vincis Inquest SKJÁREINN 22.15 X-Files SIRKUS 22.00 Batman Begins STÖÐ2BÍÓ 19.45 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ 19.10 Ástríkur og víkingarnir STÖÐ2 ▼ Afgreiðslutímar Mán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 Opið til 18 um helgar Fastur liður í tilveru minni er að dorma yfir morgunsjónvarpinu um helgar ásamt fjögurra ára syni mínum. Þá flatmaga ég með kaffibolla og reyni að undirbúa gamla Skagamanninn, sem enn býr í brjósti mér, undir að fara því næst á íþróttaæfingu með drenginn með KR. En það er ekki bara framtíð hans með KR sem vekur með mér skelfingu um helgar heldur líka eftilætisteiknimyndapersónur hans. Lengst af hafa Pósturinn Páll og Bubbi byggir átt aðdáun hans óskipta. Í viðurstyggilegri hégómagirni hef ég stundum óskað þess að teiknimyndahetjurnar væru ríkir athafnamenn sem græða peninga með hægri hendi en umvefja aldraðar mæður sínar með þeirri vinstri. Fyrir margt löngu taldi ég einmitt að hægt væri að útbúa bráðskemmtilega teiknimynd um ævintýri Hannesar Smárasonar en af vissum ástæðum hef ég fallið frá þeirri hugmynd. Á sama tíma óskaði ég Íþróttaálfinum og félögum hans alls ills. Vart hefur barnið upplifað skemmtilegan atburð án þess að hann nái ekki að tengja hann við óhemju einhæf ævintýri Latabæj- ar og hefur mér þótt það þreytandi á köflum. Þá hef ég einnig verið að agnúast yfir gagnlegum boðskap Íþróttaálfsins og jafnvel gengið svo langt að segja boðorð hans ítroðsluboðskap. Það er jú ekki nokkur leið fyrir börn að misskilja ævintýri álfsins á nokkurn hátt með hjálp ímyndunaraflsins eins og gerist til dæmis þegar krakkar horfa á Kardimommubæinn og fara að halda með ræningjunum. Með tímanum hef ég þó náð að læra að meta og sjá snilldina í álfinum því hann hefur sparað mér vinnu í uppeldinu. Sárasjaldan þarf ég að hafa áhyggjur af því að hann troði sig út af sælgæti því rödd skynseminnar, íklædd bláum búningi með yfirvara- skegg, tekur í taumana um leið og þörf fyrir sætindi vaknar. Eru þau ósjálfráðu viðbrögð sem hann sýnir í námunda við sætar freistingar farnar að minna mig um margt á lýsingar á viðbröðum hunda Pavlovs. Þökk sé álfinum. VIÐ TÆKIÐ: KAREN D. KJARTANSDÓTTIR GLEÐST YFIR ÁHRIFUM ÁLFSINS Þökk sé Íþróttaálfinum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.