Fréttablaðið - 24.02.2008, Síða 72

Fréttablaðið - 24.02.2008, Síða 72
20 24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR V egleg bók með myndum úr sýn- ingunni lítur dagsins ljós um helg- ina hjá útgáfufyrirtæki Kristjáns B. Jónassonar og Snæbjörns Arn- grímssonar sem nefnist Crymog- ea. Auk myndanna er í bókinni að finna tvær innblásnar greinar eftir Þorvald Örn Krist- mundsson ljósmyndara og Jón Kaldal, rit- stjóra Fréttablaðsins, um stöðu fréttaljós- myndunar. Þeir eru hvor með sitt sjónarmiðið; sá fyrrnefndi segir að fréttaljósmynun sé dauð og íslensk blöð metnaðarlaus en sá síðarnefndi að myndavéla- væðing heimsins muni gjör- breyta stöðu fréttaljósmyndun- ar. „Fréttaljósmyndin á hins vegar erfitt uppdráttar. Ekki bara nú síðustu misserin, heldur hefur hún verið í kreppu undan- farin ár. Hvað veldur? Sparnað- ur á fjölmiðlum er einn þáttur. Það þykir full boðlegt að bjarga sér með ódýrum og afspyrnulélegum mynd- um sem standa hvarvetna til boða. Ekki virð- ist skipta máli að vera á staðnum enda gæti það kostað of mikið. Það er ekki lengur mikil- vægt að ná flottri fréttamynd, mynd sem grípur áhorfandann, fangar augnablikið, fær fólk til að staldra við. Það er ekki nokkurra þúsundkalla virði,“ skrifar Þorvaldur Örn Kristmundsson ljósmyndari. „Það er í þessu samhengi sem myndavélavæðing heimsins hefur búið til keppinauta sem fréttaljós- myndarar okkar tíma eru dæmdir til að tapa fyrir, að minnsta kosti við ákveðnar aðstæður. Þegar fyrsta verk fórnarlamba hryðju- verkaárásar er að grípa úr vasan- um myndavélasíma og taka mynd- ir af því sem fyrir augu ber, þarf ekki að fjölyrða um að enginn fréttaljósmyndari getur fangað angist og ógn slíkrar nálægðar í tíma og rúmi,“ skrifar Jón Kaldal, ritstjóri Fréttablaðsins. Að fanga eitt augnablik Árleg ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands var opnuð í Gerðarsafni í gær og veitt voru verðlaun fyrir blaðamyndir ársins. Hér má sjá framlag Fréttablaðsins í ár. HÆTTI SÉR OF NÁLÆGT Kvenkyns býfluga ræðst hér á geitung sem hætti sér of nálægt hunangsbúi hennar í Húsdýragarðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA LIPRAR Í LOFTINU Útskriftarnemar í Klassíska listdansskólanum í loftinu, en þetta var hluti af útskriftarverki þeirra. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON HEIMSMET Í VATNSBYSSUSTRÍÐI Mynd Vilhelms Gunnarssonar varð hlutskörpust í flokknum Daglegt líf. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.