Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.03.2008, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 01.03.2008, Qupperneq 99
LAUGARDAGUR 1. mars 2008 EINNIG FÁANLEGIR: EIGÐU ÞÁ ALLA! KÖRFUBOLTI Grindavík hefur ákveðið að skipta út Bandaríkja- manninum sínum Jonathan Griffin og fá sér í staðinn stóran leikmann fyrir komandi átök í úrslitakeppninni. Griffin lék sinn síðasta leik í 105-107 tapi fyrir ÍR á heimavelli á fimmtudagskvöldið en hann var með 26 stig og 12 fráköst í síðasta leiknum sínum. Í stað hans fá Grindvíkingar 196 cm kraftfram- herja, Jamaal Williams, sem lék síðustu tvö árin sín í háskóla- boltanum með Washington Huskies sem fór seinna árið alla leið í 16 liða úrslit úrslitakeppn- innar. - óój Iceland Express-deild karla: Grindavík send- ir Griffin heim NÝR MAÐUR Jamaal Williams er mættur á klakann en Grindvíkingar töldu sig þurfa að styrkja sig inni í teig. NORDICPHOTOS/GETTY KÖRFUBOLTI Brynjar Þór Björnsson kórónaði frábæran leik sinn með því að skora sigurkörfuna 4,4 sek- úndum fyrir leikslok í 106-105 sigri KR-inga á Stjörnunni í gær en Garðbæingar eru að keppast við að komast inn í úrslitakeppn- ina. KR-ingar náðu þar með Kefla- vík að stigum þökk sé aðstoð frá lærisveinum Ágústs Björgvins- sonar sem unnu Keflvíkinga. Stjörnumenn náðu fyrst alvöru frumkvæði í leiknum þegar þeir fengu átta stiga sókn um miðjan annan leikhluta þegar brotið var á Jovan Zdravevski í þriggja stiga skoti sem hann setti niður. Eftir fylgdu óíþróttamannsleg villa og tæknivilla og áður en KR- ingar vissu voru þeir komnir undir 48-60. KR kom af krafti inn í seinni hálfleik og var komið yfir þegar fimm þriggja stiga körfur í röð á síðustu þremur mínútunum komu Stjörnunni aftur yfir. Jeremiah Sola fékk tvö víti og boltann þegar 7,5 sekúndur voru eftir í kjölfar óíþróttamannslegrar villu Jovans. Sola klikkaði á báðum vítunum en KR var enn með bolt- ann, 105-104 undir. Sola fékk bolt- ann og fann Brynjar Þór sem keyrði upp að körfu og tryggði KR sigur. Jarrett Stephens (36 stig) og Jovan Zdravevski (26 stig) áttu báðir góðan leik hjá Stjörnunni en KR hélt Dimitar Karadzovski í 11 stigum. Hjá KR var Brynjar best- ur með 23 stig og 8 stoðsendingar en Joshua Helm kom sterkur inn í seinni hálfleik og endaði með 27 stig og 9 fráköst. - óój KR vann eins stigs sigur á Stjörnunni í miklum spennuleik í Garðabæ í gær: Sigurkarfa Brynjars í blálokin MIKIL BARÁTTA KR-ingurinn Helgi Már Magnússon sækir en Jovan Zdravevski er til varnar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI KÖRFUBOLTI Botnlið Hamars vann 94-88 sigur á toppliði Keflavíkur í Iceland Express-deild karla í gær og heldur því í vonina um að halda sér í deildinni. Hvergerðingar voru ekki búnir að vinna síðan 6. janúar og léku án sinna tveggja stigahæstu manna, Bandaríkjamannsins Nicholas King (farinn) og Finnans Roni Leimu (veikur). Roman Moniak og Lárus Jónsson áttu báðir góðan leik og Svavar Páll Pálsson var frábær í lokin en annars var það liðsheildin sem landaði sigrinum. „Þetta eru örugglega óvænt- ustu úrslitin i deildinni; að neðsta liðið vinni það efsta þegar var búið að afskrifa okkur. Við vissum að við yrðum að þjappa okkur saman og að við yrðum að hægja á leiknum og stjórna hraðanum, sem tókst. Við tökum samt bara einn leik í einu og reynum að hafa gaman að þessu. Þetta er ekki undir okkur komið og við ætlum bara að klára tímabilið með höfuðið hátt,” sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamrs, sem var sérstaklega ánægður með innkomu ungu strákanna í leiknum og nefndi sérstaklega hinn 215 sm háa Ragnar Nathanaelsson sem kveikti í húsinu með körfu á mikilvægu augnabliki. - óój Hamar vann Keflavík í gær: Óvæntustu úr- slit vetrarins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.