Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 32
[ ]Hálsklútar og slæður með stórum og litríkum munstrum koma manni í vorskapið. Tilvalið að binda um hárið í íslenska rokinu. Parísartízkan, ein elsta tískuverslun landsins, hefur fært sig um set af Laugaveginum í Skipholt 29b. Þar var hún opnuð á alþjóðlega kvenna- daginn 8. mars. Það er bjart yfir Parísartízk- unni í sínum nýju húsakynn- um. Nú er þýska Basler-merkið þar allráðandi en Ragnhildur Ólafsdóttir, eigandi verslunar- innar, kveðst hafa boðið upp á það merki í fimmtán ár. „Þetta eru vönduð þýsk föt sem henta vel vaxtarlagi íslenska kven- fólksins,“ segir hún og sýnir líka ýmsa fylgihluti eins og veski, slæður og töskur. Parísartízkan var stofnuð vorið 1963 og er því 45 ára í maí. Hún hóf starfsemi sína að Hafnar- stræti 8 og var þar í tuttugu ár. Þá flutti hún á Laugaveg 71 og hafði þar aðsetur í 25 ár. Rúna Guðmundsdóttir stofnaði verslunina og Ragn- hildur keypti hana að henni látinni fyrir nítján árum. „Verslunin fékk nafnið Parísartízkan af því að í þá daga komu helstu tískustraumarnir frá París,“ segir Ragnhildur. „En flest fötin voru þá saumuð á saumastofu Parísartízkunnar og enn í dag eru þau löguð og breytt á hvern og einn viðskiptavin.“ gun@frettabladid.is Sportleg í útivistina, gallabuxur og léttur vattjakki. Tískuverslun á traustum grunni Rúmgóð leðurtaska, flott bæði hvunndags og spari. Síða úr Vikunni frá árinu 1980. Sýn- ingardömur eru Kristín Waage og Brynja Nordquist. Mæðgurnar Hjördís Sif Bjarnadóttir klæðskeri og Ragnhildur Ólafsdóttir reka saman Basler/Parísartízkuna. Útsaumaður silki- jakki með tvöföldum kraga, fóðrað pils með nettum felling- um og útsaum og hvítur toppur við. Mynstraður jakki úr bómull, viskós og polyemid, ásamt samlitum toppi. Flott með hvítu og svörtu. Gallapils með belti og renni- lásum á vösum, fer vel með vönduðum bol úr viskos og polyamid og léttu vattvesti. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM s: 557 2010 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.