Fréttablaðið - 13.03.2008, Page 36

Fréttablaðið - 13.03.2008, Page 36
[ ] Dacia er bílamerki sem er Íslendingum ekki kunnugt. Dacia er merki í eigu franska bílaframleiðandans Renault. Dacia framleiðir ódýra bíla sem njóta vinsælda í Austur- Evrópu og á Indlandi. Fyrsti pallbíll fyrirtækisins var nýlega kynntur og ber hann nafnið Dacia Logan Pick- Up. Nýi bíllinn er ódýr en útsöluverð hans er aðeins um 400.000 þúsund krónur. Logan er framleiddur í Rúmeníu og fæst hann með dísel-eða bensínvélum sem þróaðar eru af Renault. Logan verður ekki í boði á Íslandi enda skortir hann allan þann útbúnað sem Íslendingar eru vanir að hafa í þessari tegund bíla en þetta er gert til þess að halda kostnaði við framleiðslu í lágmarki. - mmr Ódýr pallbíll Dacia Logan Pick-Up er framleiddur í Rúmeníu. Toyota á Íslandi kynnir nýjan heim með Toyota RAV4. Þessa dagana fylgir veg- legur aukahlutapakki öllum nýjum Toyota RAV4 SPORT jeppum. Þessum aukahlutapakka fylgir heilsársdekk, dráttar- beisli, krómgrill, aurhlíf og skyggðar rúður. Um er að ræða afar veglegan pakka en hann er að verðmæti 235.000 krónur. Nýjan RAV4 SPORT er hægt að fá með D-4D dísilvél og WT-I bens- ínvél en báðar vélarnar auka snerpu og afköst. RAV4 SPORT jeppinn kostar frá 3.120.000 krónum. - mmr Alveg nýr heimur Toyota Rav4 Sport-bílum fylgja ýmsir aukahlutir þessa dagana. Stöðumælar passa upp á að bílastæði losni reglulega og fleiri geti lagt leið sína um miðbæinn yfir daginn og fundið stæði. Skipuleggðu tíma þinn svo þú fáir ekki sekt. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla Eigum olíusíur í flestar gerðir bíla Komdu með bílinn til okkar! Frábær verð og góð þjónusta! Alltaf heitt á könnunni! SKÍÐABOGAR www.stilling.is // stilling@stilling.is Skeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður | Draupnisgata 1, 600 Akureyri Eyrarvegur 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 Allar upplýsingar um er að finna á vef Stillingar www.stilling.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.