Fréttablaðið - 13.03.2008, Page 50

Fréttablaðið - 13.03.2008, Page 50
 13. MARS 2008 FIMMTUDAGUR14 ● fréttablaðið ● fermingar „Ég fermdist árið 1974 og fékk dágóða peningaupphæð í ferm- ingargjöf. Á þessum tíma þótti það afskaplega góð fjárfesting að kaupa einhvers konar ríkis- tryggð innlánsskírteini og auð- vitað keypti ég svoleiðis fyrir alla fermingarpeningana mína. Mér þótti peningunum vel varið með þessum hætti og sá fram á að geta gengið að peningun- um vísum og gott betur þegar ég væri orðin eldri,“ segir Birna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Glitnis. „Bréfin fínu komu svo til inn- lausnar þegar ég var í Verslunar- skólanum svo ég fór í hátíðlega ferð í Landsbankann til að ná í afraksturinn. Fermingarpening- arnir mínir höfðu þá brunnið illi- lega á verðbólgubálinu og upp- hæðin rétt dugði fyrir pylsu og kók. Verðbólgan hafði étið upp restina, ég er nefnilega af hinni svokölluðu verðbólgukynslóð.“ Birna segir að þótt því sé þannig farið að landsmenn böl- sótist oft út í verðtrygginguna af og til, þá hefði hún svo sann- arlega komið sér vel á þess- um tíma. „Fermingarbörn í dag eru í öllu betri málum. Bankar taka við þeim opnum örmum og ávaxta peninga þeirra á öruggan og arðsaman hátt.“ - vaj Pylsa og kók FERMINGARPENINGAR Birna fékk dágóða peningaupphæð í fermingargjöf, sem brann síðan á verð- bólgubálinu. Tíska og hönnun spilar stóran þátt í lífi margra fermingarbarna. Hérna er úrval sem hentar bæði hal og drós sem vilja fá fal- legt tískupunt í fermingar- pakkann. FERMINGARGJAFIR TÍSKUVITANS Hettupeysa fyrir tískuvitann úr Brim, Laugavegi, kr. 6.790. Hrikalega flott hálsfesti fyrir fermingar- pæjuna. KVK, Laugavegi, kr. 6.500. Töff uglu- púði frá Fauna/ Salvör. Kisan, Lauga- vegi, kr. 8.400. Hárskraut frá KVK, Lauga- vegi, kr. 6.500. ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 41 32 7 02 /0 8 North Face Aleutian svefnpoki Þægilegur að -2C° Mesta kuldaþol -19C° fermingargjöf Flott hugmynd að Fermingartilboð 9.990 kr. Verð áður 12.990 kr. HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Í OROBLU flottar N‡ju vorvörurnar frá Oroblu eru komnar. Glæsilegt úrval af toppum, leggings, sokkum og sokkabuxum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.