Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2008, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 16.03.2008, Qupperneq 36
Starfskraftur óskast Matstofa Daníels er matvælafyrirtæki sem sendir út hádegismat til fyrirtækja bæði í einstaklingsbökkum og í stærri einingum. Starfslýsing: Móttaka pantana á morgnanna ásamt því að halda utan um samantektir á bókhaldsgögnum fyrir endanlega bókhaldsvinnslu. Samantekt drykkjarvara með hádegis- pöntunum og aðstoða í eldhúsi ef tími gefst. Vinnutími er frá 8-13 Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Hitatækni ehf óskar eftir að ráða starfskraft. Hitatækni er fyrirtæki sem sérhæfi r sig í sölu á Loftræsikerfum, kælitækjum, stýringum ofl . Starfssvið: • Símsvörun, afgreiðsla og upplýsingagjöf • Innkaupapantanir og samskipti við byrgja • Flutningastýring vara og tollskýrslugerð • Verðútreikningar og birgðarhald • Fjármál og innheimta • Útskrift reikninga og greiðslur • Bókhald, afstemmingar, tímaskráning og laun Hæfniskröfur: • Menntun við hæfi eða reynsla af sambærilegum störfum • Góð enskukunnátta • Góð almenn tölvuþekking (t.d. Word, Excell, Outlook og netið) • Reynsla af DC bókhaldsforriti eða sambærilegu er kostur. • Skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, Þjónustulund og samskiptahæfi leikar • Samviskusemi og traust Umsóknir berist með tölvupósti fyrir 26.mars á hitataekni@hitataekni.is Leikskólinn Hlaðhamrar Starfsfólk óskast Leikskólakennari/deildarstjóri óskast í leikskólann Hlaðhamra Einnig vantar starfsmenn í stöðu sérkennslustjóra og sérkennara við skólann. Um er að ræða 100% stöður Upplýsingar gefur Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri í símum 566-6351 og 861-3529 Gerðaskóli Garðbraut 90, 250 Garði www.gerdaskoli.is, gerdaskoli@gerdaskoli.is Eftirfarandi kennara vantar til starfa skólaárið 2008-2009. • Kennara til alm. kennslu á byrjenda- og miðstigi • Kennara til heimilisfræðikennslu, ein staða • Kennara í textilmennt, 70% staða • Tónmenntakennara 70% staða Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 4227020 Gerðaskóli er þriðji elsti grunnskóli landsins og byggir á gömlum grunni en horfi r þó stöðugt til framtíðar. Mikil fjölgun nemenda hefur orðið á undanförnum árum og búist er við enn frekari fjölgun á komandi árum. Sveitarfélagið Garður er í mikilli sókn, skólastefna hefur verið mótuð í samráði við íbúana og í undirbúningi er stækkun skólans. Í Garðinum njóta íbúarnir þess að búa í dreifbýli en jafnframt kosta þéttbýlisins vegna nálægðarinnar við höfuðborgar- svæðið Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Leitum að starfsmönnum sem eru tilbúnir til að taka að sér starf frá 18:00-21:00 nokkra daga í viku og /eða einhverja helgarvinnu Á laugardögum er unnið frá 16:00-21:00 og á sunnudögum frá kl. 13:00-21:00Um Húsasmiðjuna Sendið umsóknir til Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is Einnig er hægt að sækja um störfin á heimasíðu Húsasmiðjunnar - www.husa.is Íhlaupa- og hlutastörf í Húsasmiðjunni og Blómavali Skútuvogi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.