Fréttablaðið - 16.03.2008, Page 36

Fréttablaðið - 16.03.2008, Page 36
Starfskraftur óskast Matstofa Daníels er matvælafyrirtæki sem sendir út hádegismat til fyrirtækja bæði í einstaklingsbökkum og í stærri einingum. Starfslýsing: Móttaka pantana á morgnanna ásamt því að halda utan um samantektir á bókhaldsgögnum fyrir endanlega bókhaldsvinnslu. Samantekt drykkjarvara með hádegis- pöntunum og aðstoða í eldhúsi ef tími gefst. Vinnutími er frá 8-13 Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Hitatækni ehf óskar eftir að ráða starfskraft. Hitatækni er fyrirtæki sem sérhæfi r sig í sölu á Loftræsikerfum, kælitækjum, stýringum ofl . Starfssvið: • Símsvörun, afgreiðsla og upplýsingagjöf • Innkaupapantanir og samskipti við byrgja • Flutningastýring vara og tollskýrslugerð • Verðútreikningar og birgðarhald • Fjármál og innheimta • Útskrift reikninga og greiðslur • Bókhald, afstemmingar, tímaskráning og laun Hæfniskröfur: • Menntun við hæfi eða reynsla af sambærilegum störfum • Góð enskukunnátta • Góð almenn tölvuþekking (t.d. Word, Excell, Outlook og netið) • Reynsla af DC bókhaldsforriti eða sambærilegu er kostur. • Skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, Þjónustulund og samskiptahæfi leikar • Samviskusemi og traust Umsóknir berist með tölvupósti fyrir 26.mars á hitataekni@hitataekni.is Leikskólinn Hlaðhamrar Starfsfólk óskast Leikskólakennari/deildarstjóri óskast í leikskólann Hlaðhamra Einnig vantar starfsmenn í stöðu sérkennslustjóra og sérkennara við skólann. Um er að ræða 100% stöður Upplýsingar gefur Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri í símum 566-6351 og 861-3529 Gerðaskóli Garðbraut 90, 250 Garði www.gerdaskoli.is, gerdaskoli@gerdaskoli.is Eftirfarandi kennara vantar til starfa skólaárið 2008-2009. • Kennara til alm. kennslu á byrjenda- og miðstigi • Kennara til heimilisfræðikennslu, ein staða • Kennara í textilmennt, 70% staða • Tónmenntakennara 70% staða Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 4227020 Gerðaskóli er þriðji elsti grunnskóli landsins og byggir á gömlum grunni en horfi r þó stöðugt til framtíðar. Mikil fjölgun nemenda hefur orðið á undanförnum árum og búist er við enn frekari fjölgun á komandi árum. Sveitarfélagið Garður er í mikilli sókn, skólastefna hefur verið mótuð í samráði við íbúana og í undirbúningi er stækkun skólans. Í Garðinum njóta íbúarnir þess að búa í dreifbýli en jafnframt kosta þéttbýlisins vegna nálægðarinnar við höfuðborgar- svæðið Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og í hópi stærstu fyrirtækja landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólum yfir 100.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 1000 manns á öllum aldri. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Leitum að starfsmönnum sem eru tilbúnir til að taka að sér starf frá 18:00-21:00 nokkra daga í viku og /eða einhverja helgarvinnu Á laugardögum er unnið frá 16:00-21:00 og á sunnudögum frá kl. 13:00-21:00Um Húsasmiðjuna Sendið umsóknir til Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is Einnig er hægt að sækja um störfin á heimasíðu Húsasmiðjunnar - www.husa.is Íhlaupa- og hlutastörf í Húsasmiðjunni og Blómavali Skútuvogi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.