Fréttablaðið - 16.03.2008, Síða 59

Fréttablaðið - 16.03.2008, Síða 59
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. mars 2008 291 Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík leitar að jarð- vísindamönnum til að ganga til liðs við hóp verkfræðinga og vísinda- manna á sviði sjálfbærrar orkunotkunar. Verkefnið felst í uppbyggingu rannsókna í jarðeðlisfræði og jarðefnafræði tengdri jarðvarmanýtingu, auk kennslu í BSc–námi í verkfræði og framhaldsnámi, meðal annars í tengslum við Orku- skólann REYST. Háskólinn í Reykjavík tryggir starfsmönnum stuðning og aðstöðu til að byggja upp öfluga rannsóknarstarfsemi. Ráðið verður í stöðu lektors, dósents eða prófessors og verður starfs- heitið ákvarðað út frá hæfnismati. Við bjóðum samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi á ört vaxandi og skemmtilegum vinnustað. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 5 0 4 Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Gunnar Guðna Tómasson deildar- forseta tækni- og verkfræðideildar (gunnargt@ru.is). Umsóknir skulu sendar á netfangið appl@ru.is fyrir 25. mars, og skulu fela í sér starfsferilskrá, lista yfir birtar rannsóknir, lýsingu á kennslureynslu og upplýsingar um umsagnaraðila. JARÐVÍSINDI VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka sam- keppnishæfni og lífsgæði. Nemendur eru um 3000 og starfsmenn alls um 500. Tækni- og verkfræðideild er ein stærsta háskóladeild landsins með um 1100 nemendur á fjölmörgum sviðum tækni- og verkfræði, auk undirbúningsnáms. Deildin var stofnuð 2005 þegar Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands voru sameinaðir. Kennsla til BSc–gráðu í verkfræði hófst haustið 2005 og haustið 2008 verður framboð meistaranáms í verkfræði stóraukið. Hæfniskröfur • Doktorsgráða í jarðeðlisfræði, jarðefnafræði eða skyldum greinum. • Áhugi á rannsóknum tengdum sjálfbærri orkunýtingu. • Rannsóknarreynsla. • Reynsla af jarðhitavinnslu æskileg. Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík leitar að öflugum ein- staklingum til að ganga til liðs við hóp sérfræðinga í fjármálaverkfræði. Verkefnið felst í uppbyggingu rannsókna í fjármálaverkfræði, meðal annars í samstarfi við rannsóknarmiðstöð í fjármálum við Háskólann í Reykjavík (RUFRI), auk kennslu í grunnnámi og framhaldsnámi. Nú þegar býður Háskólinn í Reykjavík upp á grunnnám í fjármálaverkfræði og boðið verður upp á framhaldsnám frá og með hausti 2008. Háskólinn í Reykjavík tryggir starfsmönnum stuðning og aðstöðu til að byggja upp öfluga rannsóknarstarfsemi. Ráðið verður í stöðu lektors, dósents eða prófessors og verður starfs- heitið ákvarðað út frá hæfnismati. Við bjóðum samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi á ört vaxandi og skemmtilegum vinnustað. H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 8 -0 5 0 4 Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Gunnar Guðna Tómasson deildar- forseta tækni- og verkfræðideildar (gunnargt@ru.is). Umsóknir skulu sendar á netfangið appl@ru.is fyrir 25. mars, og skulu fela í sér starfsferilskrá, lista yfir birtar rannsóknir, lýsingu á kennslureynslu og upplýsingar um umsagnaraðila. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka sam- keppnishæfni og lífsgæði. Nemendur eru um 3000 og starfsmenn alls um 500. Tækni- og verkfræðideild er ein stærsta háskóladeild landsins með um 1100 nemendur á fjölmörgum sviðum tækni- og verkfræði, auk undirbúningsnáms. Deildin var stofnuð 2005 þegar Háskólinn í Reykjavík og Tækniháskóli Íslands voru sameinaðir. Kennsla til BSc–gráðu í verkfræði hófst haustið 2005 og haustið 2008 verður framboð meistaranáms í verkfræði stóraukið. FJÁRMÁLAVERKFRÆÐI VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK Hæfniskröfur • Doktorsgráða í verkfræði, stærðfræði, tölfræði, eðlisfræði, hagfræði eða skyldum greinum. • Rannsóknarreynsla tengd fjármálaverkfræði. • Starfsreynsla af fjármálamörkuðum er kostur. • Reynsla af kennslu er æskileg. IB ehf á Selfossi óskar eftir að ráða starfsmenn, um er að ræða störf bæði á bíla og þjónustuverkstæði og við sölu nýrra og notaðra bifreiða. Við leitum eftir áreiðanlegum og metnaðarfullum starfs- mönnum sem unnið geta sjálfstætt og er tilbúnir í mikla vinnu, góð laun í boði fyrir góða menn. Upplýsingar veita: Eyjólfur s.6648084 eyjoi@ib.is eða Ingimar s.6648080 ib@ib.is Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar, mannvirkjaskrif- stofu og Orkuveitu Reykjavíkur : Aðalstígar 2008. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með þriðjudeginum 18. mars 2008. Opnun tilboða: 1. apríl 2008, kl. 14:00, í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12112 Nánari upplýsingar er að finna á: www.reykjavik.is/utbod. ÚTBOÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.